Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Blaðsíða 6

Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Blaðsíða 6
NYTT LAND frtals þióð Stjórnarkjör í fól. ísi. rafvirkja Starfandi rafvirkjar bjóða fram í mörg undanfarin ár hafa kosningar verið nær óþekkt fyrirbæri í verkalýSsféiögun- um. Jafnframt hefur þaS fariS í vöxt aS forystumenn félag- anna hafa gerzt starfsmenn þeirra eSa öfugt og þaiinig orS ið sínir eigin húsbændur, eSa „bossar“ eins og þeir eru kall- aðir í iöndum engilsaxa. MeS því er raunar allt eftirlit með daglegum störfum þeirra úr sögunni, og þeir hafa alla yfir- burSi umfram hinn almenna félagsmann til að tryggja sér kosningu áfram- Þeir inn- heimta félagsgjöld og geta meS því nokkru ráSiS um hverjir eru fullgildir meSlimir eSa ekki, þeir hafa meSlima- skrá dagiega undir höndum og geta stundaS áróður í dagleg- um vinnutíma á kostnaS fé- lagsmanna. Vaxandi óánægju gætir með þetta fyrirkomulag og finnst mörgum forystumennirnir ger ast værukærir og leggja sig á Iárviðarsveigina meSan þeir hafa enga andstöðu aS óttast- Þannig hefur þaS veriS í Fé lagi ísl. rafvirkja, aS vaxandi óánægju hefur gætt meS störf Óskars Hallgrímssonar, sem veriS hefur form. í 19. ár, en síðustu árin svo yfirhlaSinn af bitlingum flokkskrílis síns, aS félagsmál rafvirkja hafa setið á hakanum, enda þótt vera megi aS ýmsar fyrirgreiðslur og sporzlur annars staSar hafi aflað honum nokkurs fylgis — ef ekki vinsælda- í vetur hefur óánægjan soS- iS svo upp úr, aS Óskar treyst ist ekki til framboSs í 20. skiptiS. Tók þá starfsmaSur fé lagsins, Magnús Geirson, við sæti hans á lista fráfarandi stjórnar, en ætlun Óskars mun sú aS stjórna áfram bak við tjöldin. Starfandi rafvirkjar úr öll- um flokkum hafa hins vegar boðiS fram annan lista og hafa á stefnuskrá sinni m. a-: LífeyrissjóS. Félagið verSi raunveruleg landssamtök meS landsþingi rafvirkja annaS eSa 3ja hvert ár- Virkara félags- starf. Óflokkspólitíska stjórn. FrumkvæSi í kjarabaráttu í staS þess að beita alltaf öðrum fyrir sig. Kosning hefst nú um helg- ina og fer fram næstu 3 vikur- Listi starfandi rafvirkja er þánnig skipaSur: Stjórn: Form. Kristinn Snæ- land, Hvassaleiti 6, R. V.form- Ólafur Júníusson, Ártúni viS Suðurl.br. Ritari Ásgeir Eyj- ólfsson, Njálsgötu 28, R- Gjk. Benedikt Benediktsson, Hverf- isgötu 121, R. V.gjk- Valur GuSmundsson, Garðastr. 39 R- Varastjórn: Júlíus FriSriks- son, BræSraborgarst. 8b, R. GuSmundur Þ. Rögnvaldsson, Álfhólsvegi 87, Kóp. TrúnaSarmenn: Þórmundur Þórmundsson, Selfossi, Mána- vegi 13, Teitur Eiríksson, Dvergabakka 20, R- Edvard GuSmundsson, Laugateigi 52, R- Halldór Gíslason, Hofsvalla götu 5 7, R. Varamenn: Sigvaldi Kristj- ánsson, Skúlagötu 54, R. Kol- beinn Sigurðsson, Lönguhlíð 11, R- GuSlaugur Helgason, Grensásvegi 60, R. Óskar ÞórSarson, Sandhóli v. BreiS- holtsveg, R. Aðalf. Eining frh. af bls. 12. yrði að greiða vísitölubætur, myndi bein kauplækkun vegna áhrifa síðustu gengisfellingar ekki verða minni en 17 prósent, en þar til viðbótar kæmi al- menn niðurfelling yfirvinnu og loks stórfellt atvinnuleysi, sem hefur farið sívaxandi. Til dæm is um það benti formaður á, að allt síðasta ár voru úthlutaðar atvinnuleysisbætur til félaga Einingar á Akureyri kr. 1.5 milljónir, en það sem af er þessu ári hefur verið úthlutað að kalla sömu upþhœð. Stjórn fasteignasjóðs: Þor- steinn Sveinsson, Básenda 12, R. Helgi Sæmundsson, Meist- aravöllum 31, R. Eiríkur Þorleifsson, Gnoðarvogi 26, R. Kosningastjórn: Guðmund- ur Magnússon, Vífilsgötu 22, R- S: 17885- Sigvaldi Kristj- ánsson, Skúlagötu 54, R. S: 20018. Halldór Gíslason, Hofs vallag- 5 7, R. Edvard GuS- mundsson, Laugateigi 52, R. S: 31246/10076. Eiríkur Þor- leifsson, Gnoðarvogi 26, R., S: 35907. ATH-: Við stjórnarkjör í Félagi íslenzkra rafvirkja hafa þeir einir kosningarétt, er greitt hafa aS fullu félagsgjöld fyrir árið næsta á undan- Kosningaskrifstofa: Hverfis- götu 32. Opin virka daga kl. 20—23. Sunnudaga og laug- ardaga kl- 14—18. Sími 23857. Lagði formaður í lok ræðu sinnar höfuðáherzlu á það, að áfram yrði að berjast fyrir því, að full atvinna væri tryggð, og jafnframt mætti undir engum kringumstæðum þola beina kauplækkun eins og þá, sem nú væri boðuð 1. marz með afnámi vísitölunnar, og hvatta félaga til að standa vel saman og hrinda þessari árás ríkisvalds- ins og atvinnurekendasamtak- anna. Fjárhagsafkoma félagsins á síðasta ári var all- góð, og uxu sjóðir þess nokkuð að Vinnudeilusjóði undanskild um, en hann lækkaði talsvert vegna marzverkfallsins. Langmest varð aukning sjúkrasjóðs. Þar varð rekstrar- afgangur 445 þúsund krónur, og hafði þó verið úthlutað úr honum á árinu rúmlega 480 þús. kr. 88 félagsmenn nutu dag peninga í veikindum, alls kr. 429.570.33 þúsund krónum var úthlutað til gamalmenna og ör- yrkja og 18 þúsund krónur j greiddar í útfararstyrki. Vegna hinnar góðu afkomu sjúkrasjóði taldi fundurinn ó- hætt að hækka bótagreiðslur sjóðsins, og ákvað, að þær skyldu verða kr. 80.00 á dag fyr ir einhleypa, kr. 100.00 fyrir fyr irvinnu heimilis og k.r 15.00 vegna hvers barns. Greiðsludag- ar vegna hvers einstaklings allt að 100 á ári. Útfararstyrkir verða kr. 4000.00, og loks var heimilað að úthluta kr. 50.000.- 00 til öryrkja. Skal það skipt- ast á deildimar eftir félagatölu. Alls voru bókfærðar eignir félagsins við áramót kr. 4.640.- 164.57. Samþykkt var, að árgjöld fé- lagsmanna yrðu óbreytt, en þau eru: Fastagjald kvenna kr. 250.00, fastagjald karla kr. 350 00. Til viðbótar kemur svo Hlutabréfa- útboö vegna kaupa á verksmiðjuskut- togara fyrir Úthaf h.f. Eftirtaldir bankar og sparisjóðir hafa góðfúslega tekið að sér að annast afgreiðslu vegna hlutakaupa í Fiskveiðahlutafélaginu Úthaf h.f., sem Farmanna- og fiskimannasamband íslands hefur gengizt fyrir að stofna. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands Búnaðarbanki íslands Iðnaðarbanki íslands Samvinnubanki íslands Sparisjóður vélstjóra Sparisjóður alþýðu Sparisjóður Kópavogs Ásamt útibúum þessara stofn- ana 1 borginni og út um landið. Væntanlegum hluthöfum er því vinsam- lega bent á að snúa sér til þessara banka og sparisjóða á hvérjum stað, þar sem umburðarbréf um félagsstofnun- ina og pöntunareyðublöð munu liggja frammi og þar sem tekið verður á móti framlögum og samið um greiðslur. Það er mjög áríðandi að skrifa sig fyrir hlutum í félagínu, sem allra fyrst, til að viðkomandi getl fengið atkvæðisrétt á framhaldsstofnfundl ÚTHAFS h.f., sem haldinn verður eins fljótt og mögulegt er. Allir þurfa að vera með, eftir efnum og ástæðum. Sköpum þjóðareiningu um þarft þj óðhagsmunamál. Verksmiðjuskuttogaranemd Farmanna- og fískimannasambands Islands Henry Hálfdánarson, Sigurður Guðjónsson, Guðmundur Pétursson, Loftur Júlíusson, Ingólfur Stefánsson. hálft prósent af greiddum vinnulaunum. Stjórnarkjör. Samkvæmt lögum félagsins skal stjórn þess kjörin við alls- herjaratkvæðagreiðslu. 1 byrj- un mánaðarins var auglýst eft- ir framboðslistum, en aðeins einn barst og varð því sjálfkjör- inn. Er stjórnin þannig skipuð: Formaður: Björn Jónsson. Varaform.: Jón Ásgeirsson. Ritari: Rósberg G. Snædal. Gjaldkeri: Vilborg Guðjóns dóttir. Meðstjórnendur: Gunnar Sig tryggsson, Ingólfur Ámason og Freyja Eiríksdóttir. Til vara: Bjöm Hermanns- son, Björn Gunnarsson, Marta Jóhannsdóttir og Jósep Sigur- jónsson. í trúnaðarmannaráði eiga sæti: Árni Jónsson, Loftur Meldal, Rúnar Þorleifsson, Stefán Aðalsteinsson, Rut Björnsdóttir, Geir Ivarsson, Jóhann Sigurðsson, Auður Sig- urpálsdóttir, Adólf Davíðsson, Jóhann Pálsson, Margrét Magn úsdóttir og Bjöm Hermanns- son. Þá var á fundinum kosin stjórn Sjúkrasjóðs, þannig skip uð: Bjöm Jónsson, Freyja Ei- ríksdóttir og Ingólfur Ámason, Til vara: Jón Ásgeirsson, Rut Björnsdóttir og Adolf Davíðss. Og í stjóm Vinnudeilusjóðs vom kosin: Loftur Meldal, Jó“ hann Pálsson og Margrét Magnúsdóttir. í l.-maí-nefnd: Bjöm Her- mannsson, Þorsteinn Þorsteins- son og Freyja Eiríksdóttir. Samningarnir frh. af bls. 3. Guðjón Sigurðsson, form. Iðju. Nefndin átti fyrsta viðræðu- fund sinn við atvinnurekendur á mánudag og bar fram þá einu hógværu og sanngjörnu kröfu, að samningurinn frá í fyrra gildi óbreyttur og áfram verði greidd vísitala á laun 1. marz. Undirtektir urðu algerlega neikvæðar og var samþykkt að kveðja sáttasemjara þegar til. Var síðan ákveðinn fundur með sáttasemjara á miðviku- dag. Á honum mun ekkert hafa gerzt sem máli skipti. Nýr fund ur var boðaður kl. 5 síðd. á fimmtudag, og höfðu fréttir af honum ekki borizt þegar blað- ið fór í prentun. VEUUM iSLENZKT fsi FU7KAU IMUB

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.