Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Blaðsíða 9

Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Blaðsíða 9
NÝTT LAND FR.TÁLS ÞTÓÐ Guðjón V. Guðmundsson: Opið bréf til ráðherranna Nií blasa þær sorglegu stað- reyiw&‘ wð meginþorra alþýðu maona, að hér era framundan einhveriar mestu hörmungar, sem nm getur á sxðari tímum, ef ekki verður mjög fljótlega tekið fyrir þá óheilla stjórn, er við völd situr, Með þetta í huga er ekki úr vegi að hugleiða ým- islegt í þjóðlífi okkar. Það hljótum vdð að gera. Sem betur fer virðist sem almenningur sé nú að vakna til lífsins um þessi mál og er sannarlega kominn tími tíl þess, en það er anzi haxrt, að það skuli þurfa alvar- lega að sverfa að fólki til þess að það fari að hugsa almennt um þjóðmálin í landi sínu. Víst ,er um það, að þefcta á eftir að verða þjóðinni dýrkeypt reyixsla, að hafa trúað og treyst þessum ógæfusömu mönnum í algerri blindni um áraraðir. Þegar fólk byggir upp stjóm- málasamtök, þá kýs það sér leið toga eftir sínu höfði og fylgist með því vandlega hvað þeir að- hafast, þannig að þeir hafi strangt aðhald og séu ævinlega í mjög nánum tengslum við fjöldann og það líf, er hann lif- ir. Bregðist þeir skyldum sín- um og þeim hugsjónum, er þeir voru valdir til að koma fram, þá verða þeir auðvitað tafar- laust að víkja og aðrir að taka við. Svo einfalt á þetta að vera, alveg eins og um rekstur fyrir- tækis væri að ræða. Standi starfs maður þess sig ekki, er hann látinn víkja tafarlaust. Um ann að er yfirleitt ekki að ræða, nema þá háttsetta menn ríkis og borgarfyrirtækja. Þá skiptir ekki máli, hvernig er í pottinn búið og kem ég að því síðar. Forustumennirnir okkar í dag tala mikið og oft þessa dagana í ú-tvarp og einnig birtist ásjóna þeirra einnig oft á skermum sjónvarpanna, og þar tjá þeir okkur þessi aðsteðjandi vanda- mál, sem auðvitað eru öll utan- aðkomandi áhrifum að kenna og alls óviðráðanlegum. Við þeirra verk er lítið að athuga! Þegar þeir mæla þessi orð og önnur í Ifkum dúr, þá er ásjóna þeirra mjög svo innileg og iðu- ,lega bregður fyrir föðurlegri umhyggju í andlitsdráttunum. Já, leikarahæfileikar þessara fugla eru ótvíræðir! Það dreg- ur enginn í efa, og bera þar af Bjarni Ben. og Gylfi Þ., og er það raunar alveg merkilegt, að Rósinkranz skuli ekki fyrir löngu vera búinn að fá þeim hlutverk í Þjóðleikhúsinu. Og þessir skúrkar halda áfram. Því miður verði ekki hjá því kom- izt að þær aðgeiðir til úi'bóta, sem gripið hefur verið til og enn á eftir að grípa til, komi Guð'jón V. Guðmundsson. við hvert mannsbarn í landinu að meira eða minna leyti, en það verði aðeins um stundar- sakir, síðan taki við fagrir og bjartir tímar, og auðvitað eiga þeir, sem breiðust hafa bökin, að bera þyngstu byrðarnar. Já, það er fallega mælt að vanda, þeim er ekki fisjað saman þess- um hræsnurum. Hvernig er þetta svo í reynd hjá þessum herrum? Jú, það er alltaf sama sagan: þeir fátækustu bera æv- inlega þyngstu byrðarnar. Manni verður óglatt, þegar maður sér og heyrir til þessara þrjóta. Jæja, Bjarni og Gylfi, þið höf uðpaurarnir í ríkisstjórninni. Af hverju látið þið ekki fara fram allsherjar eignakönnun, og af hverju látið þið ekki inn- kalla alla peninga? Þá fyrst sæ- ist það svart á hvítu, hverjir hafa grætt undanfarin ár og háfa nú getu til að bera mest. Þegar alvarlega bjátar á, þá er það fyrsta, sem gera þarf, það er að spara. Um annað er ekki að ræða heldur hjá flest- um. Hvernig er það nú með ykkur? Hvaða fordæmi cetlið þið að gefa okkur? Þið eruð með dýrar bifreiðar. Það er nú í sjálfu sér ekki svo alvarlegt, en það er annað verra. Þið haf- ið sérstaka menn til að aka þeim, með ykkur og konur ykk- Kristján Ö. Jóhannsson, Efri Múla: Sveitasæla á viðreisnartímum Ég hef lesið það, sem út er komið af blaðinu, og finn ekki að! hér sé um neina stefnubreyt- ingu að ræða. Tel ég mig því áfram áskrifanda þess. Frjáls þjóð var vinsælt og víðlesið blað, sem ekki hlífðist við að koma upp um ósóma fjárplógs- manna og annarra óknytta, sem hér fara hraðvaxandi með ári hverju. Þá fannst mér blaðið oft vera bezta málgagn okkar bærxdanna, og veitir ekki af að svo verði áfram. Það er mikið ritað og rætt um verðbólgu og alls koixar óáran í efnahagslífi íslendinga, en sjaldan er talað um afkomu bóndans í þessu sambandi, nema þegar Gylfi reynir að finna höfuðorsök allr- ar meinsemdarinnar Iiggja í niðui'greiðslum búvara. Það er víst ekki ofmælt að nú er svart í álinn og margur atvinnurekandinn að gjaldþroti kominn. Svo er og líka með bóndann, og verður því varla með rökum mótmælt, að hér sé ekki að finna höfuðorsakir gengisfellingarinnar. Ég komst svo að orði í grein er ég skrifaði í Frjálsa þjóð í byrjun viðreisnarára þessarar stjórnar, að núverandi ríkis- stjórn bætti aldrei efnahag Dalamanna. Ég held að orð mín séu að verða að veruleika. Mig hryllir við því, hvað marg- ar nýuppbyggðar jarðir fara í eyði, en orsökin er ekkert ann- að en verðbólgan. Menn diógu að byggja upp á jörðum sínum, voru að vonast eftir noxmaltím um er stríðinu lyki, en þeir komu ekki, svo að þeir voru neyddir til að fara út í nxiklar fjárfestingar, bæði til húsabygg inga og vélakaupa. Útkoman varð svo sú, að búin voru alltof lítil til að standa undir vöxt- um og afborgunum á svo mikl- um lánum, en fyrirvinnan ekki nóg til að reka það stórbú, sem til þurfti, svo að búin bæru sig. Fleira kemur og til. Laun bóndans eru langt fyrir neðan laun annarra stétta, og verzlun- arkjör hans verri en annarra stétta. Hvað mundi verkalýð- urinn og aðrir launþegar segja, ef 1/4 af árslaunum þeirra væri ekki greiddur fyrr en rúrat ár væri liðið frá því að verkið var unnið? En kjör bónd ans eru ekki einu sinni svona góð. Til þess að fá 1/4 af af- urðaverðinu greitt á reikning sinn á framleiðsluárinu verður hann að taka lán, syokallað af- urðalán, sem nemur 3/4 af framleiðsluverði búvara hans hverju sinni, og greiða vexti hér af. Hér þarf breytingar við. Afurðalánin þurfa að hækka og veitast snemma á árinu, því þeim manni, sem er illa stæður í viðskiptareikningi sínum, verð ur erfitt að ná út áburði á tún sitt, en það er framskilyrði fyrir því, að hægt sé að búa. Enn fremur eiga þau að ganga beint í hendur framleiðandans. Eins og þessu er nú fyrir kom ið, er varla hægt að kalla þetta afurðalán til bænda. Miklu eðlilegra væri að kalla þessi lán rekstrarlán til sláturleyfishafa og losa bændur við vaxta- greiðslu af þeim, eða hvers eiga þeir framleiðendur að gjalda, sem leggja fi'amleiðslu sína inn á innstæðureikning og þurfa þar af leiðandi ekki á neinum afurðálánum að hakla. Þá stend ur hann beint undir vaxta- greiðslum á rekstrarlánum verzlunarinnar. Já, það er mörg afætan á framleiðslunni og væri fróðlegt upp að telja, þótt það verði ekki gert hér. En langt er gengið þegar ekki verð ur eftir nema rúmur helming- ur smásöluverðs til framleið- andans þegar allir aðrir hafa fengið sitt. Nú stendur yfir reikningsuppgjör bænda og mun margur greinilega sjá hve tæpt fjárhagurinn stendur. En endurskoðunin er eftir. Skatt- stofan tekur við öllu ársupp- gjöri til endurskoðunar og setj- ast þar á rökstóla trúverðugir og reikningsfærir þjónar ríkis- valdsins, ert hvað gerist? Efnahagsskýrslan virðist reikn ingslega rétt, en tekjurnar eru það litlar, að ómögulegt er að framteljandinn geti lifað af þeim. Hvað er nú til ráða? Skattsvik? Leita upplýsinga, skrifa, því það borgar sig vel að kasta krónunni fyrir eyririnn, ef hann skyldi finnast. En um hvað á að spyrja? Ganga eftir fóðurbætisnótum, áburðarnót- um og dýralækninga- og lyfja- kostnaði, en ekki finnst eyrir- inn, allt stemmir við skýrsluna. Flvað er þá fil ráða? Jú, ekki er vandi að finna ráðið, lögin, þar er réttvísina að finna. Framteljandanum verður að finna tekjur, svo hann geti lif- að mannsæmandi lífi. Köllum þær bara duldar tekjur, sem aldrei greiðast og miðum þær ar og skyldulið út um hvipp- inn og hvappinn á öllum tím- um sólarhringsins. Er ekki möguleiki að segja þessum mönnum upp og fá þeim axxn- að og þýðingarmeira starf að vinna? Þið getið vafalaust ekið sjálfir. Ég hef að minnsta kosti séð Gylfa aka og gekk það al- veg ljómandi vel í það skiptið. Það eru fleiri en þið ráðherr- arnir með bíla á kostnað al- mennings. Væri ekki hægt að fækka þeim eitthvað, sem og öllum bílastyrkjunum, sem látn ir era í té fyrir allskonar mála- myndastörf fyrir ríki og borg. ÞaS væri kannski fyrir sig, ef Framh. á bls. 10. bara eftir þörfinni svona 50 til 1000 þúsund, þá kannski hefst líka eitthvað út úr öllum bréfa- skriftunum. Um lengri tíma hefur mikið verið rætt og ritað um skattsvik og oft helzt drótt- að aS þeim, sem á engan hátt geta komið þeim við. Þess vegna set ég hér upp mynd af réttvísinni í skattamálum bæði af eigin reynd og annarra, sem til mín hafa leitað. En þegar verið er að ræða um skattsvik- in, er aldrei minnst á skattfrels ið. Ef ég man rétt, á það ekki að ná nema til 200 þúsund króna og því aðeins að ekki hvíli á framteljanda lausaskuld ir og ekki veðskuldir. Þessi 200 þúsund króna skattfrjálsa eign á að standa í bönkum og inn- lánsdeildum og ég held að eng- in skylda sé til að færa hana á framtalsskýrslu. Gæti ekki ver- ið um veruleg skattsvik að ræða hér, bæði í vaxtatekjum og eign um? En það er kannski ekki þess vert að athuga þetta, enda ef um umfram skattfrelsi er héi að ræða, þá er það eign efna- manna. Lýk ég hér máli mínu og óska þeim, er lesa grein þessa, velfarnaðar á nýbyrjuðu ári og blaðinu brautargengis og margra áskrifenda. P. t. Sjúkrahúsi Akraness, 16. febrúar 1969. Kristján Ó. Jóhannsson, Efri-Múla, Dalasýslu.

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.