Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Blaðsíða 8

Nýtt land-frjáls þjóð - 28.02.1969, Blaðsíða 8
t Auáunn K. Jónsson, Vesfmannaeyjum: ISTÝTT LANP FRTALS þ.toð Ríkisstjórnarverkfallið Sjónaenn og átvegsmenn hafa nú, sem allir vita, staðið í hart- nær mánaðárverkfalli, og er nú búið að semja við undir- rnenn á bátafTotanum, en yfir- menn felldu miðlunartiJlögu sáttasemjara. Enn hefur ríkis- stjórnin beitt lögþvingunum, og er nú ekki annað hægt að segja en að hennar ferill ein- kennist af lögþvingunum, gerð- ardómum og gengislækkunum. Enn sitja þeir þó sem fastast í stólunum — miklar stáltaug- ar hl jóta þeir að hafa. — Ég fer að halda, að það séu ekki mann legar verur, sem hafa valizt í rikisstjómina, heldur sjálfvirk vélmenni, eins og stórveldin eru nú farin að búa til. Ég hef ekki haft aðstöðu til að kynna mér það, hvort við sjórnenn höfum haft mikinn hagnað af þessu verkfalli, og ætla mér ekki að leggja neinn fullnaðardóm á það. Ég efast þó um, að svo sé, enda þótt ég telji bæði líféyrissjóðinn og fæðispeningana spor í rétta átt. Ég held þó, að útgerðar- menn hefðu átt að geta greitt fæðið að fullu sjálfir, líkt og togaraeigendu r gera, og finnst mér fulltrúar okkar sjómanna hafa gengið of skammt. Og annað finn ég að þeim — og út- t'egsrnöunum reyndar lika: Að nokkrum manni skuli detta í hug að fara í viðræður, áður en fiskverð liggur fyrir. Um hvað eru þessir menn að semja? Er verið að eyðileggja verkfalls- rétt sjómantna og verkafólks, ftreð því að fulltrúar jreirra viti ekki, hvað þeir eru eru að gera, eða hvað þeir vilja? Fulltrúun- um ætti að vera það Ijóst, að á- stæðan fyrir því, að fiskverð er ekki lagt fram lögum samkvæmt er sú ein, að ríkisstjórnin og sérfræðingar ætla að skammta fiskverðið EFTIR að búið er að semja, eins og fram hefur Bréf til - blaðsins komið. Ég yeit ekki betur en a@ það séu lt>g fyrir því, að fisk verð eigi að vera klárt um ára- mót, þó ég viti raunar líka, að öll lög, sem hafa verið sett á íslandi fram á þennan dag, hafa verið brotin í bak og fyrir. — En er ástæða til að hjálpu yfirvöldunum að brjóta lögin? Ég hef nú sérstaklega 'fylgzt með þessu rikisstjórnnrverk- falli, sem ég vil nefna svo, vegna þess, að ég tel ríkisstjórn ina cina ábyrga fyrir því, þótt hún reyni að bera af sér sökina og slá ryki í augun á J>eim fylg- ismöimum sínum, sem enu eru hálftilindir. Ef ríkisstjórnin hefði ekki skorið niður tekjur sjómanná með lögwm á síðastd. hausti, |>á er ég viss wi, að ekki hefðí til neins verkfals komið hjá sjómönnum. Þeir hefðu tekið á sig gengisfelling- una þegjandi og hljóðalaust, eins og aðrir lægstfaumtðu þegnarnir hafa gert, enda voru samningarrtir ekki wppsegjan- legir þá. Þannig sigaði ríkis- stjórnin sjómönnum og útgerð- armönaum saman, eitts og Jreir hafa áður gert, og þarmig má segja að J>eir hafí fyrirskipafí verkfaH. Þessu verða Jjeir að kingja, hvort sem J>eim er það ljrtft eða leitt. Sundrungirt í okkar litla }>jóðfélagi er ælveg dæmalaus. Ef jafn þýðingarmrkMr hópar og sjómenn og verkamenn gætu bara staðið innbyrðis betur saman, þá tel ég, að aldrei þyrfti að koma til verkfalla á íslandi. En því miður er í okk- ar hópi fullt a-f mönnam, sem hvorki eru sjálfstæðir eða al- þýðusinnaðir. Þeir kúvenda skt á hvað, blindir á báðum aug- um af einkahagsmunum og fjáraflavonum. Telja sig of góða til að vinna og lrngsa gott til glóðarinnar »ð komast í embætli eða biíl/nga. Hvers er hægt. að vænta af slíkum fulltrúum innan saan- taka launafólks? Þessir menn eiga að mínum dómi ekki heima í hópi ókkar sjómanna. Ég komst að því um daginn, að einn fulltrúi yfirmanna á ó- nefndum stað hafði stöðugt símasamband við útgerðar- mann, einkavin sinn, sagði lion- um allt hvernig gengi og hinn lagði á ráðin! Fyrir hvern er J>essi fulltrúi að viiina, fyrir sitt eigið félag eða andstæðing inn? Nei, Jietta Jiart að taka öðrum tökum. Þegar slíkar deil ur standa yfir á að einangra fundi og fundarmenn, og full- trúarnir að vera eiðsvarnir, og af slíkum fundum á ekkert að fréttast nema það allra nauð- synlegasta, }>ar til allt er um garð gengið. Sundrungin ,er meiri innan sjómannastéttarinnar í dag en verði með orðum lýst. Aður en verkfaliið hófst 20. janúar sl. tóku stg saman skípstjórar og sjómenn í Vestmannaeyjum og sigldu bátum sínum 30—40 trds ms, úr höfn laust fyrir 20. jan., í a«stan brælu, 10 vimlstigum og haugasjó. Auðvitað bera skipstjórarnir ábyrgðina. Eng- irm getur neitað kalli, áður en verkfaíl er skoMið á. En þá á líka að vera þamiig um hnútana búið, að skipunum sé ekki leyfilegt að vera að veið um, ,ef viðkomandi sjómenn eru í verkfalli, heldur séu öll s-kip kötluð inn um leið og verkfallið skellur «. Hvaða rétt lœti er i því að láta aðra berj- ast fyrír kaupi og rélti síuum? Það á að gera afla og veiðar- færi upptæk af }>essum verkfaíis brjótum, rétt eins f>g landhelg- isbrjótum. Allt annað bara veikir okkar málstað. Þar verð- ur eitt yfir alia að ganga. — Svo koma Jiessir skipstjórar í fand í deilulok c>g lialda þrumandi ræður, allra manna harðastir. Ég kann ekki að meta svona hræsni — og fyrirlít þessa fetra- komu á aTlan hátt. Því miður verður ekki séð fyrir endann á J>essari sumlr- ungu. En mikla von og mikia trú höfum við á }>ví, vinstri- sinnaðir alþýðumenn og verka- lýðssinnar, að úr J>essu fari að rætast, og eiohverjir duglegir mem úr okkar hópi ríði á vað- ið með séofnun nýs flokks al- þýðunnar, sem menn geta ver- tð vissir um að hinar vinnandi stéttir sjómanna og verka- mantta geti fylkt sér um. Það er vissulega kominn tími til að skapa nýjan og ferskan alþýðu- sinnaðan flokk, j >ví að hinn starfandi Alþýðuflokkur er aft- urgengin vofa í Grýlubúningi, og ekkert nema ein álman úr braskaraklíku íhaldsins. Þetta er allt sama tóhakið, Jrótt siglt hafi verið undir fölsku flaggi undanfarin ár, J>eir hefðu held tir átt að breiða vfir nafn og númer. Það er vissulega tími til komiun hjá }>eim, sem liafa kosið Iiann að tindanförnu, að endurskoða afstöðu sína, Jntrrka glýjuna úr augumun og hugsa skýrt. Með því einu móti verður íhaldsforustari rneð Ieppríki sína kollelld við næstu kosningar og einhver \'<>ti um að við taki betri og heil- brigðari stjórnarstefna. En }>á Jmrfa J>eir, sem við taka, að gerbreyta öttu stjórnarkerfínu. Annars er allt unnið fyrir gýg. Prófsteinninn á lýðræði okk- ar er ekki það, hvort emhverj- ir aðrir vetmi ráðherrastófana, heldur að það séu menn, sem reyni að vhma þjóð sinni gagn með því að fara inn á nýjar 4>ratuir. Og hugsunarháttw-r al- mennings verður að breytast, ekki sízt hjá Jteirn, setn vinna lijá ríki og bæ: *ð }>að sé aíJt í lagi að slæpast og slóra, og allt í fagi j>ótt verk og va-ra séu (lýr, bærinrt eða ríkið borgi. Auðvitað er Jfað bara fólkið sjálft, scm Jxngar afleiðingar J>essarar mei-nloku. Nei, merm þurfa að hætta að treysta á okn- bogana eina til að ryðja sér brautargengi, en krækja heklt*r höndiwn saman í l>arátt«m>i. Þótt iíú sé dhmot yfítr í öttn athafnaiifí, hef ég þá bjarg- föstu trú, aS aftnr eigi efitr að birta 1*1, og firðir og fkfar að fyilast af fiski eins og í gamla daga. En þá reynir líka ekki siður á Jíolrif æðstu manna landsins en nú. Þá verður }>jóð- inni fyrir beztu að aðrir ogbetri menn verði komnir að stjórn- völnum, ef betur á að fara með J>ann hvalreka en góðærin síð- ustu. Allt er það undir fólkinu í landinu komið og ég veit, að æskan okkar er byltingargjörn. Það hefur lúui reyndar alltaf verið, en nú með öðrum hætti. Hún hrífst ekki lengur bara af fagurgala háleitra littgsjóna, heldur mælir verk húgsjóna- mannanna á mælikvarða veru- leikans, húrt bindur ekki tniss sitt við einn ákveðinn flokk eða menn, heldur er reiðubúin bij að prófa sig áfram, gefa nýj-mn stefnum og nýjum mörtnom tækifæri, J>egar aðrir skMa rýr- t+m árangri. Þess vegna fagna ég Jwi sér- staklega, að Itafin er Ikgáfa. nýs bfaðs á ísfandi, tmér stjórn nýrra maitntt, og á ég ]>a>r við Nýtt fand — Frjá'lsa þ-jáð. Ég veit, að það gera fleiri. Ég veit líka, að o í'IIt fordf'wmtfausir og réttsýnir verkalýðssiirrkar iwwnu sameinast i-nn J>á dugieg«i og bjartsýnu verk al ýðsleíðtoga, se«i Jx*r ena að verki. Auðunn H. fómrwm, ¥ettti»ann aeyjwm. Gísli Brynjúlfsson: MARTRÖD Sjómamiaverkíaliið er nú bú- ið að standa í mánuð. Á J>ess- urn tíma hefur aða 1 atri-nnnveg- ur j>jóðarinnar verið svo til stöðvaður. Stórkostleg gjaldeyr- isveréánæri hafa gfatazt. Þús- u-ndir manna eru atvmnulaus- ir, fyrst og íremst vegna J>essa ástands. Það héldu flestir, að J>essari rnartröð væri lokið, er miðfeuiartillaga sáttasemjara ríkisins var lógð undir atkvæði félagsmanna heirna í sjémanna félögunum. Fréttir af þessari at- kvæðagreiðslu sjómauna og út- gerðarmanna eru jákvæðar í öll um félögum nema Keflavík. En svo kemur reiðarslagið, öll deil an, eða réttara sagt lausn henn ar á grundvelli tillögu. sátta- semjara, strandai á }>ví, að fé- lög vélastjóra og yfirmanna bátasjómanna fella samkomu- lagstillöguna rneð 319 atkvæð- um gegn 218. Nú spyrja menn: Á nú }>essi 100 manna hópur að stöðva alla gjaldeyrissköpun þjóðar- innar á Jiessari vertíð um ófyr- irsjáanlegan tírna? Verða böl- valdar atvirinulevsis og lífskjara örbirgðir uni ailt lartdið? Það er lítiM mögwleiki á þvi, að }>essi þjóð geti ráðið málum stmtiri, ef slíkir hlutrr geta gerst. Verður haldið áfram að þjarka á lokuðum furidum, wm Ifeil- fjörleg samkomulagsatriði sem örf áir roenn neita að sam- þykkja? Ég sagði k>kuðum fundaim. Það er furðulegt, að viku eftir viku skuH þjóðin ekki fá að heyra annað frá fjöl- miðlunartækjum sínum en }>etta, „sáttafundur var boðað- ur, stóð þetta lengi, engar sætt- ir, var boðaður næst Jretta éða J>etta, Eða ekki boðaður. Aðrar fréttir lær J>jóðiti ekki viku eft- ir viku. Á ráðstefnum eins og j>ess- um, sem tvímælalaust varða }>jóðina alla miklu meira en ITest annað, á þjóðin heimtingu á að mega fylgjast ineð gangi mála. Það er sjaldan sem J>að kemur fyrir á Alþingi, að hakln ir séu lokaðir fundir, þó deilt sé um viðkvæm mál. En á ráð- stefnum um kjaramál stétta og atvinnurekenda fer allt fram á lokuðum fundum. Slíkt form stangast á við allar lýðræðís- Framh. á bls. 10

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.