Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1990, Blaðsíða 75
Tafla 4.5
Úrlausnir á heilsugæslustöðvum 1989 eftir landshlutum1)
Landshlutar Rannsóknir/ Sérfr.tllvls./ A&ger&ir/ Lyfjaávís./ Vottorö/
100 samskipti lOOsamskiptl lOOsamsklpti 100 samskipti lOOsamsklpti
Höfuðborgarsv. 11.7 3,8 16,9 81,2 6,8
Vesturland 15,5 1,3 14,9 86,4 8,4
Vestfiröir 33,8 6,4 26,4 137,9 18,8
Noröurland vestra 10,9 0 12,6 74,2 6,0
Noröurland eystra 23,0 2,3 19,2 66,5 9,8
Austurland Suöurland Reykjanes 29,4 2,8 39,4 engin tölvuv. hgst. 1989 hvorki Keflavík né Grindavík tölvuvædd 1989 119,6 13,4
Samtals 16,7 2,6 18,8 88,1 8,5
V Þessar töflur eru byggðar á upplýsingum um úrlausnir frá 19 tðlvuvæddum heilsugæslustöðvum
viðsvegar af landinu, ef undan er skilið Suðurland og Reykjanes (fyrir utan þau sveitarfélög sem hér teljast
til höfuöborgarsvæðisins).
4-6 Lyfjanotkun
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur frá árinu 1975 gefið út rit um
notkun lyfja á íslandi. í ritunum eru ýmsar tölulegar upplýsingar um notkun
JyQa sem byggðar eru á tölum um sölu þeirra. Stuðst er við ATC flokkun lyfja og
greint er frá fjölda dagskammta lyQa, DDD sem er skammstöfun á Defined
Daily Dose og er skammturinn skilgreindur sem viðhaldsskammtur lyfs við
helstu ábendingu fyrir notkun þess (Einar Magnússon og Eggert Sigfússon, 1993,
bls. 3).
Ef borin er saman heildarlyQanotkun á Norðurlöndum kemur í ljós aö hún er
minnst á Islandi og í Færeyjum, en mest í Finnlandi og í Svíþjóð (sama heimild
bls. 23). Lyíjakostnaður hefur hins vegar um árabil verið langmestur á íslandi
(sama heimild, bls 10). Einkum tveir flokkar lyfja eru áberandi að vöxtum. Það
eru magasárslyf og sýklalyf. Neysla þessara lyQa hefur aukist umtalsvert hér á
)andi miðað við hin Norðurlöndin og tiltölulega stór hluti neyslunnar skýrist af
notkun nýrra og dýrra lyfja (Matthías Halldórsson, 1994, bls. 12). Umræður um
háan lyQakostnað hófust hér á landi að einhverju marki árið 1986. Seint á árinu
1989 var byrjað að vinna úr og fylgja eftir tillögum nefndar um lækkun
)yfjakostnaðar (sama heimild, bls. 34). Nánar verður greint frá þeim
breytingum sem orðið hafa á lyfjamálum hér á landi frá árinu 1989 í kafla 6.5.1
en þess má geta að lyfjakostnaður hefur lækkað frá árinu 1989.
I töflu 4.6. er greint frá lyfsölu í dagskömmtum samkvæmt aðalflokkum
ATC-kerfisins árin 1989 og 1990.
73