Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 06.04.1972, Blaðsíða 4

Nýtt land-frjáls þjóð - 06.04.1972, Blaðsíða 4
4 NSTT land Dr. Bragi Jósepsson: Bðkmenntafræðsla og listmennt Það er sagt að við íslending ar séum listfengir, og það jafnvel meira en gerist meðal annara vestrænna þjóða. Um áhuga okkar á bókmenntum þarf vart að deila, enda mun Deildarhjúkrunarkonustaða Staða deildarhj úkrunarkonu á Barnaspítala Hrings ins í Landspítalanum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 18. april n.k. Reykjavlk, 4. cfpril 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Menntamálaráð veitir á þessu ári kr. 500 þúsund til íslfenzkra kvik- myndagerðarmanna. Ráðið áskilur sér rétt til að veita styrkinn í einu eða tvennu lagi. Umsóknum um fé þetta skal fylgja ítarleg grein- argerð um verk það, er umsækjandi vinnur að. Umsðknir skulu hafa borizt til Menntamálaráðs, Skálholtsstíg 7, fyrir 20. april. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. Fulltrúastaða í utanrikisþjónustunni í utanríkisþjónustunni er laus fulltrúastaða. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir apríllok 1972. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Reykjavik, 29. marz 1972. 1 Aðstoðarlæknir Staöa austoðarlæknis er laus til umsóknar við svæfingadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varð- andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykj avíkurborg. Staðan veitist frá 1. júní n.k. til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja- víkurborgar, fyrir 30. apríl n.k. Reykjavík, 27. 3. 1972. HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ REYK J AVÍKURBORGAR. Iþar að finna einn traustasta þátt í menningarlífi þjóðar- I innar allt frá landnámsöld. Augljóst er, að kjarninn í þess ari bókmenntahneigð þjóðar- innar hefur verið í meira lagi mergjaður, þar sem íslenzk- um gagnfræðaskólum hefur 4. grein ekki enn tekizt, að drepa nið- ur í unglingum allan bók- mennaáhuga. Ýmsir ágætir skólamenn hafa vakið athygli á því, að nauðsynlegt sé að móta algerlega nýja stefnu í íslenzku og bókmenntafræðslu á framhaldsskólastigi. Þetta ætti ekki að vera mikið vanda mál ef rétt er að staðið, því í þessum fræðigreinum eigum við stóran hóp afburðar- manna. Það er því sannarlega tímabært, að þetta mál sé tek ið til alvarlegrajr yfirvegunar í opinberum umræðum eða á ráðstefnu skólamanna og nem enda á fríHphaldsskóla- og há skólastigi. Ástandið í bókmenntafræðsl unni er bein afleiðing úreltra kennsluhátta, og þó ennfrem- ur, gamaldags sjónarmiða um tilgang menntunar almennt. Bókmenntafræðslan hefur því orðið svo „akademisk" (og ís- lenzkufræðslan reyndar svo „fræðileg") að kennurum hef- ur reynzt um megn að vekja með nemendum virkan áhuga og frjótt listskyn. Fræði- mennskan hefur því gengið ljósum, hvort sem kennararn- ir voru hæfir eða óhæfir. Ekki er þetta sagt til niðrunar fræðimennskunni, heldur til þess að benda á hið hagnýta gildi þessarar menntunar fyr ir hinn almenna nemanda á framhaldskólastigi. Hverjum góðum kennara er nauðsyn- iegt að tileinka sér fræðileg vinnubrögð og afla sér þekk- ingar um fræðilegar skilgrein ingar. Búinn þessari þekkingu á kennarinn síðan að einbeita sér að öðrum takmörkum, sem hljóta fyrst og fremst að vera þau, að vekja áhuga nemand- ans á lifandi bókmenntun og vikka skyn hans og þekkingu á þessari klassísku fræðigrein. En ef það er rétt, að bók- menntafræðslan hafi liöið fyr ir of mikla „akademíska“ og fræðilega áherzlu, má ef til vill segja að önnur listfræðsla í íslenzkum framhaldsskólum hafi liðið fyrir hið gagnstæða. Söngkennsla og teiknikennsla hafa lengst af verið helztu hornrekur framhaldsskólanna og einungis þar sem hafa ver- ið fyrir afburða kennarar og áhugamenn í þessum greinum hefur einhver árangur náðst, þrátt fyrir hin verstu skilyrði. Meðan litið er á teikni- kennslu og söngkennslu, sem einskonar tómstundaiðju í skólum er ekki von á góðu. Frh. á bls. 7. Auglýsing um starfslaun handa listamönnum árið 1972. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun handa íslenzkum listamönnum árið 1972. Umsókn- ir sendist úthlutunarnefnd starfslauna, mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 24. april n.k. Umsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun lista- manna. f umsóknum skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem ligur umsókn tfl grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrj- unarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1971. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki í föstu starfi, meðan hann nýtur starfs- launa, enda til þess ætlazt, að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslaunanna. 8. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1971 gilda ekki í ár. Reykjavík 23. marz 1972. ÚTHLUTUNARNEFND STARFSLAUNA. Ódrepandi 1 risinn Hvers krefst.þú af ódrepandi risa? Að hann gefist aldrei upp, flytji allt sem þú ætlar honum að flytja, láti vegleysur eða slæmar aðstæður ekki á síg fá. í stuttu máli, leysi öll þau flutningavandamál sem þú leggur honum á herðar. MERCEDES BENZ vörubíllinn gerir allt þetta ... og meira. Auðnustjarnan á öllum vegum RÆSIR H.F.

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.