Leiftur - 24.02.1934, Blaðsíða 12

Leiftur - 24.02.1934, Blaðsíða 12
10 L E I F T U R * Tíðindalaust frá Vínarborg. Eftir Vilhjálm S. Vijhjálmsson, blaðamann. Pað er tiðindalaust frá Vínarborg, borg gleði og danza, hljómlistar, göfgi og næmra tilfinninga. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Eftir storminn, sem sópaði burtu lífum 2000 verkamanna, kvenna peirra og barna, samfylkingu hinnar ungu kynslóðar, undir merkjum Alþýðusamtakanna. F. U. J. í Hafnarfirði, sem nú er 6 ára, er eitt af forvígisfélögum S. U. J. Ekki sist vegna þess, að í pvi hefir engin óein- ing átt sér stað. Par hafa engir kommún- istar verið, til þess að dreifa kröftunum. Og ég vænti þess, að F. U. J. í Hafnar- firði haldi áfram að vera jafn virðulegt fé- lag í forustuhlutverki æskulýðs vorra tírna í þágu alþýðustéttanna, hér eftir sem hingaðtil. Að lokum vil ég hér í þessu hátíðisblaði F. U. J. í Hafnarfirði, nota tækifærið til að minna á tvö nálæg verkefni fyrir unga jafnaðarinenn: 1. Að sameina æskulýðinn um sem í eldheitum guðmóði vörðu lýðfrelsið, er koinin værð. Blundur er siginn á blóði mettað villidýr hernaðarstefnu og kapítalisma, en allt í kringum það eru lík hugsjónamanna og mannvina, rústir verkamannabústaða, gálg- ar kaþólskrar kirkju, ítalskar vélbyssur. Um það heldur vörð fylking heimskra, ólæsra, trúaðra, grimmra og blindra bænda, sem liata það, sem þeir skilja ekki: frain- farir og viðreisn, sem ofsækja það, sem þeir þekkja ekki: göfgi og mannúð, og vinna fyrir það, sem þeir elska: borða- lagðan aðal og byssum skrýdda blóðhunda fallins keisaradæmis. Jafnaðarmenn tóku völdin í Vínarborg 1919 Pá lá hún í rústum eftir stríðsárin. Húsinskotin að grunni, fjármálalífið í rústum, atvinnulífið eyðilagt og hungurvofan teygði sig inn á hvert heimili. Pegar ég var í Vínarborg 1929, sáust af- rek jafnaðarmanna eftir 10 ára sljórn: glæsilegir verkamannabústaðir, stórhýsi, þar sem 1600 verkamenn biuggu í hverju gervallt land í órofafylkingu fyrir frelsi og jafnaðarstefnu, en gegn afturhaldi og facisma, o g g e g n k o m m ú n i s m a, v e g n a þ e s s, a ð í höndum b1in d r a 1 e i ð t o g a, s e m stjórnast frá erlendu ríki getur hann aðeins orðið til þess að ryðja rúm fyrir ofbeldi yfirstéttarinnar, sem hefir hinn spilta og rotna kapí- talisma að bakbjalli. 2. Að búa æskulýðinn undir það, að hann geti barist til þrautar, jafnvel þótt ofbeldi yfirráðastétt- arinnar knýi fram ólöglega bar- áttu af hendi verkalýðsins. Ávni Ágúsísson.

x

Leiftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leiftur
https://timarit.is/publication/1531

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.