Leiftur - 24.02.1934, Blaðsíða 17
L E I F T U R
15
*
AÐ BERJA 1 BRESTINA.
É" er fyrir löngu orðinn preyttur og
prautleiður <4 því að heyra verkamenn
skella ábyrgðinni á lífskjörum sínum á alla
aðra en sjálfa sig. Peir bera ábyrgðina, og
þeirra er valdið, og í stað þess að sví-
virða auðmennina og kvarta undan kúg-
urum sínum ættu peir að rísa til valds og
virðingar þess máttar, sem er peirra.
Philip Snowden.
Ef ég ætti að gera einhverja sérstaka
stétt mannfélagsins ábyrga fyrir áframhaldi
pjóðfélagsranglætisins, myndi ég áfellast
verkamennina, pví að peir hafa vaid til að
breyta pjóðfélagsranglætinu, hvernig sem
peir vilja, ef peir fást til að beita pví.
Fred Bramley.
Framfarir í pjóðfélags- og atvinnumál-
um geta komist í kring með pví, að kjós-
endur fari skynsamlega að ráði sínu í kjör-
klefanum. I landi eins og voru getur ekk-
ert annað trygt varanlegar framfarir verka-
manna. Réttindunum verður haldið fyrir
peim, unz peir skilja pau og fylgja peim
fram. Pegar verkamennirnir eru tilbúnir,
getur enginn lengur aftrað pví, sem á að
verða.
J. R. Clynes.
UM IIUGSUN.
Heiminum fer aðallega fram fyrir hugs-
un. — Bryce lávarður.
Hugsjón mín er hugsandi maður.
Eugene V. Debs.
Sá, sem hugsar ekki sínar eigin hugs-
anir, er præll og svikari við aðra.
Robert Ingersoll.
Munurinn á fimmtu og tuttugustu öld-
inni, á Arabíu og Englandi, er hugmynda-
munur, sem er orðinn til fyrir andlegt
erfiði. Fyrsti, ef ekki eini páttur próunar-
innar, er andlegt erfiði.
Norman Angell.
Hugsunarhæfileikinn er skilyrði fyrir
frelsi mannanna. Að eins með hugsun get-
ur hann hafið sig yfir pað að vera præll
náttúrunnar. Prófessor D. G. Ritchie.
ALMENNINGSÁLITIÐ.
Blöðin eru til pess að snúa almennings-
álitinu pangað, sem hinir ríku eigendur
peirra óska. Pað má jafnvel taka svo djúpt
í árinni, að pau skapi almenningsálit, sem
er nálega ekkert annað en yfirlýsing pess
í dag, sem blaðaeigendurnir ákváðu í gær.
Við petta blekkingarverk fá blöðin auðvit-
að geysihjálp hjá trúarbrögðum, kreddum
og skoðunum, sem pegar er búið að berja
inn í fjöldann af tveimur öðrum stofnun-
um auðvaldsins. kirkjunni og skólunum.
»Vinnuprællinn«.
Hinn sanni tilgangur fræðslunnar, bæði
fyrir unga og gamla, er að skilja. lífið og
njóta pess. Ómenntaður maður er ekki sá,
sem ekki kann lestur, skrift, reikning eða
réttritun, beldur hinn, sem ráfar blindur
og heyrnarlaus, einmana og ólánssamur
um iðandi stræti og dýrlega staði á hinni
eilífu pílagrímsför lífsins.
Á. E. Zimmern.
TILGANGUR FRÆÐSLUNNAR.
Par, sem skilningstréð vex, par er para-
dís. Nietzsche.
Ekkert er varanlegt nema pað, sem fæst
með fræðslu. Frank Hodges.
Engar framfarir eiga sér langan aldur,
nema pær séu reistar á hugsun og skiln-
ingi. Francesco Ferrer.