Börn og menning - 01.09.2012, Blaðsíða 2

Börn og menning - 01.09.2012, Blaðsíða 2
Karl tók til orða, sagði mál að borða. Þar kom inn diskur, var á blautur fiskur, hákarl og rætur og fjórar sviðafætur. Upp tók hann einn, ekki var hann seinn, gerði sér úr mann: Grettir heitir hann. Hvað kann Grettir vel að vinna? Hann fór út I eyjar, svæfði þar meyjar, kýr og kálfa og keisarann sjálfan. Reykjavikurborg styrkir útgáfu tímaritsins Börn og menning.

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.