Börn og menning - 01.09.2012, Blaðsíða 4
r T Á
Börn o <? mennin?
2. tbl. 2012
efnisyfirlit
Frá ritstjóra
Greinar
Helga Ferdinandsdóttir: Viðtal við Juttu Bauer
Helga Birgisdóttir: Minnisbækur Kidda klaufa (ekki dagbækur!)
Sölvi Björn Sigurðsson: Að sakna þess sem er ekki til - um barnabækur og fortíðarþrá
Erla Erlingsdóttir: Uppgerð og alvara - um Hungurleikasögurnar
Brynhildur Þórarinsdóttir: Átta mánaða kríli og svooona stórt! Fyrsta æviskeið
Barnabókasetursins á Akureyri
Leiklistargagnrýni
Sigurður H. Pálsson: Á öxlum músa - uppfærsla Þjóðleikhússins á Dýrunum í
Hálsaskógi.
25 Bókagagnrýni
Brynja Baldursdóttir: Gegnum glervegginn eftir Ragnheiði Gestsdóttur
Hjörvar Pétursson: Randalín og Mundi eftir Þórdísi Gísladóttur
28 Frá IBBY
Guðlaug Richter: Framlag IBBY til þjóðar í ólestri
30 Mér finnst...
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir
Ritstjóri
Helga Ferdinandsdóttir
gsm: 615 5519
netfang:
bornogmenning@gmail.com
Stjórn IBBY á Islandi
Arndís Þórarinsdóttir, formaður
Sólveig Ebba Ólafsdóttir, gjaldkeri
Guðlaug Richter, varaformaður
Anna Heiða Pálsdóttir, norrænn
tengiliður
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir,
meðstjórnandi
Áslaug Jónsdóttir,
Ritnefnd
Helga Birgisdóttir
Helga Ferdinandsd
Umbrot
H2 hönnun
Kápuhönnun
Bergþóra Magnúsdóttir
Prentun
Oddi
IBBY á íslandi er félagsskapur
áhugafólks sem vill efla
barnamenningu, m.a. með
útbreiðslu vandaðra bóka
fyrir börn og unglinga.
Útgefandi
IBBY á íslandi
Pósthólf 4103
124 Reykjavík