Fréttabréf Ættfræðifélagsins - Nov 2020, Page 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - Nov 2020, Page 1
ISSN 1023-2672 4. tbl. 38. árg. – Nóvember 2020 Meðal efnis í þessu blaði: Sigríður Arna Arnþórsdóttir: Kristín Jónsdóttir f. 11. apríl 1850 d. 8. apríl 1937 Frá Þorsteini Þorsteinssyni í Úthlíð Guðfinna Ragnarsdóttir: Skólavörðurnar Valdimar Gunnarsson: Hver var Jón Jónsson? Guðfinna Ragnarsdóttir: Hún amma mín Fyrirspurn O. fl. Hún hét Kristín Jónsdóttir, fædd 1850. Hávaxin, glæsileg, hjartahlý og mikil hannyrðakona. Varð prestsfrú í Hvammi í Norðurárdal tuttugu og tveggja ára, missti Þorvald mann sinn frá þrem börnum, bjó um tíma í Innri-Fagradal hjá Ragnheiði móður sinni. Kynntist þar seinni manni sín- um, Bjarna, sem einnig varð prestur. Þau barnlaus, hún sautján árum eldri en hann, Bjó með hon- um við rausn á Brjánslæk á Barðaströnd. Missti hann. Kom öllum börnum sínum til mennta, auk fóstursyni. Hér situr hún með börnunum. Efri röð: Valborg Elísabet, Jón og Árni Þorvaldsbörn og stjúpsonurinn Benedikt Gröndal. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.