Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 4

Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 4
4 EFNISYFIRLIT 1 SAMANTEKT ......................................................... 2 2 SUMMARY ............................................................. 3 3 INNGANGUR ......................................................... 4 4 EFNI OG AÐFERÐIR ............................................. 6 4.1 TILRAUNALÝSING .................................................. 6 4.2 ÚTTEKTIR ............................................................. 8 4.3 ÚRVINNSLA NIÐURSTAÐNA ..................................... 8 5 NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐA ........................... 10 5.1 LÍF ..................................................................... 10 5.2 HÆÐ OG ÁRSVÖXTUR .......................................... 11 5.3 ÞVERMÁL OG BREIDD PLANTNA ............................ 17 6 ÁLYKTANIR ......................................................... 20 6.1 HVENÆR ER BEST AÐ BERA Á ? ........................... 20 6.2 ER MISMUNUR Í SVÖRUN MILLI TRJÁTEGUNDA? ..... 20 7 ÞAKKIR ............................................................... 21 8 HEIMILDIR ........................................................... 22 9 VIÐAUKI .............................................................. 23 3 INNGANGUR Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós jákvæð áhrif þess að bera á skógarplöntur (sjá til dæmis Jón Guðmundsson 1995, Ása L. Aradóttir & Járngerður Grétarsdóttir 1995), sér í lagi köfnunarefni (N) og fosfór (P) (Hreinn Óskarsson ofl. 1997). Enn skortir þó upplýsingar um á hvaða tíma árs best er að bera á trjáplöntur, með tilliti til vaxtar og lifunar.

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.