Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 21

Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 21
21 6 ÞAKKIR Ýmsir aðlilar hafa komið að þessum tilraunum með einum eða öðrum hætti. Verkefnið er hluti af stærra verkefni ,,Áhrif áburðargjafa á líf og vöxt trjáplantna” sem styrkt er af Tæknisjóði Rannís, Framleiðnisjóði Landbúnaðarins og Norrænu ráðherranefndinni (Samstarfsnefnd um norrænar skógræktarrannsóknir). Ingvar Helgason hf. lánaði bíl til verkefnisins, landeigendur á Búlandi, Miðhjáleigu og Voðmúlastöðum sem lána land sitt á Markarfljótsaurum til tilrauna, starfsfólk Skógræktar ríkisins á Tumastöðum, Háskólinn á Akureyri sem ljéði land á Végeirsstöðum, starfsfólk Skógræktar ríkisins á Vöglum og Landsvirkjun. Ennfremur vill höfundur þakka Hrafni Óskarssyni, Sigrúnu Sigurjónsdóttir, Markúsi Runólfssyni, Óskari Þór Sigurðssyni, Guðbjörgu Arnardóttur, og hinum sem aðstoðuðu. Ása L. Aradóttir og Hólmgeir Björnsson fá þakkir fyrir aðstoð við tilraunaskipulagningu. Haukur Ragnarsson, Guðmundur Halldórsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Kristín Svavarsdóttir fá þakkir fyrir yfirlestur á handriti.

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.