Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 9

Rit Mógilsár - 2000, Blaðsíða 9
9 var umbreytt með x-0,3. Ekki þótti ástæða til að gera tölfræðipróf á lifunartölum, enda var ekki að sjá að afföll væru á nokkurn hátt tengd tímasetningu áburðar. Meðallifun er því aðeins sýnd án skekkjumarka. SAS-tölfræðiforritið (SAS v8, SAS-institute 2000) var notað til að gera fervikagreiningu (PROC MIXED: blandað líkan) á niðurstöðunum. PROC MIXED aðferðin tekur tillit til allra mælinga í einu með því að búa til nýja breytu, TÍMA (sjá 1-4. töflu í viðauka). Myndir voru unnar í Sigma Plot (SigmaPlot 6.01). 2. mynd. Lifun á stafafuru á Markarfljótsaurum og í Kollabæ. Survival of lodgepole pine at different timings of application at Markarfljótsaurar and Kollabær during the first three years. líf '98 líf '99 líf '00 líf 98 líf 99 líf 00 Li fu n (% ) Su rv iv al (% ) 0 25 50 75 100 Við gróðursetningu 15/7 1998 25/8 1998 1/6 1999 Markarfljótsaurar Kollabær

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.