Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2017, Qupperneq 11
FJARLÆGAR RADDIR:
SÖGUR FRÁ ERLENDU
HINSEGIN FÓLKI
DISTANT VOICES: STORIES FROM FOREIGN LGBTQIA PEOPLE
Stúdentakjallaranum, þriðjudaginn
8. ágúst kl. 17:00. Aðgangur ókeypis.
The voices of the LGBTQIA+ immigrant community in
Iceland have been silent for a long time. This community
is however a large part of our society. So who are these
people and what is their story? What is it like for LGBTQIA+
immigrants and asylum seekers to come to this little island
in search of a future? Through an interactive narrative and
visual recount of the LGBTQIA+ immigrant community, we
will get an insight into the different realities and experiences
of what life in the Icelandic society means for everyone.
Event in English.
Raddir hinsegin innflytjenda hafa verið þöglar í langan
tíma. Þótt þær hafi ekki heyrst er þessi hópur þó stór
hluti af okkar samfélagi. Hvaða fólk er þetta og hvernig
hljóma sögur þeirra? Hver er upplifun hinsegin fólks
og hinsegin hælisleitenda af því að setjast að á þessari
litlu eyju í leit að framtíð? Gestir munu öðlast innsýn í
mismunandi veruleika og reynslu ólíkra hópa af íslensku
samfélagi í gegnum gagnvirkar frásagnir hinsegin
innflytjendasamfélagsins. Viðburður fer fram á ensku.
The Student Cellar, University of
Iceland, Tuesday 8 August at 5 p.m.
Free admission.
MÁLUM
GLEÐIRENDUR
LET’S PAINT A RAINBOW
FRÆÐSLUVIÐBURÐUR
Þriðjudaginn 8. ágúst klukkan
12:00, en hvar?
Tuesday 8 August at 12 p.m., but
where?
Að mála regnboga á götur Reykjavíkur er orðið að
nýrri hefð hjá Hinsegin dögum í Reykjavík og markar
upphaf hátíðarinnar. Sjálfboðaliðar sem vilja taka þátt
eru hvattir til að mæta með eigin pensla. Götumálunin
er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið
Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu
í miðborg Reykjavíkur. Staðsetningin verður tilkynnt á
hinsegindagar.is mánudaginn 7. ágúst.
Painting a rainbow on the streets of Reykjavik is a new
Reykjavik Pride tradition. The event marks the formal start
of the six day rainbow festival. Some paintbrushes will be
available for interested volunteers but it is recommended
to bring your own. The event is organized in cooperation
with Reykjavík City’s “Meanwhile projects”. Location will be
revealed on reykjavikpride.is on the morning of 7 August.
NÁTTÚRULEG ÁST,
LJÓSMYNDASÝNING
NATURAL LOVE, PHOTOGRAPH EXHIBITION
Skólavörðustíg, frá þriðjudeginum
8. ágúst. Aðgangur ókeypis.
Skólavörðustígur, from Tuesday 8
August. Free admission.
Ljósmyndasýning þar sem alls konar ást og falleg
augnablik úr sögu hinsegin para birtast. Pörin eiga það öll
sameiginlegt að hafa komið til Íslands til að gifta sig.
Photographic exhibition showing beautiful moments from
queer couples' stories. The couples all have in common
that they came to Iceland to experience one of the biggest
moments of their lives. To get married. The photographers’
wish with this exhibition is to share with everyone the pure
joy of these moments and to make all kinds of love more
visual to the public eye.
Ljósmyndarar/photographers: Halldóra Ólafs og Hobie
Hansen, Kristina Petrosiute, Kristín María Stefánsdóttir,
Styrmir Kári Erwinsson og Heiðdís Guðbjörg
Gunnarsdóttir.
11