Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 24
BUBBLUBRÖNS BUBBLY BRUNCH Iðnó, Vonarstræti 3, laugardaginn 12. ágúst kl. 12:00. Bröns: 3.890 kr. Handhafar Pride-passa fá 500 kr. afslátt. Iðnó, Vonarstræti 3, Saturday 12 August at 12:00 p.m. Brunch: 3.890 ISK. Pride Pass holders get 500 ISK discount. Þátttakendur í hátíðahöldum Hinsegin daga þurfa á góðri næringu að halda til að hita sig upp fyrir gleðigönguna. Því standa Hinsegin dagar í samstarfi við Iðnó og Pink Iceland fyrir sérstökum bubblubröns. Boðið verður upp á hýran árbít að hætti Iðnó í bland við frískandi og freyðandi mímósu. Fyrir þá sem vilja bröns án áfengis verður að sjálfsögðu boðið upp á fauxmosa! Hægt er að mæta á svæðið en við hvetjum þig til að tryggja þér borð fyrirfram í Kaupfélagi Hinsegin daga eða á hinsegindagar.is. Bubbly brunch is a special event to warm you up and get you going for the Pride Parade. Perfectly located, Iðnó will be serving delicious queer brunch and bubbly mimosas. Guests can sit back and relax, share their excitement with friends and family and enjoy a good meal by the pond. Reserve your table at the Pride Store or online at hinsegindagar.is or just show up at Iðnó. SUNDÍS SWIM(ICE)CREAM Vesturbæjarlaug, Hofsvallagötu, sunnudaginn 13. ágúst kl. 16:00. Aðgangur: 1500 kr. Pride-passi gildir. Vesturbæjarlaug, Hofsvallagata, Sunday 13 August at 4 p.m. Admission: 1500 kr. Pride pass valid. Eftir viðburðaríka gleðiviku bjóða Hinsegin dagar upp á sundviðburð í samstarfi við Vesturbæjarlaug. Þar er aðeins einn tilgangur – að slaka á, láta þreytuna líða úr brosvöðvunum og fljóta um í regnbogalituðu umhverfi með kaldan frostpinna. Á bakkanum verður plötusnúður sem heldur uppi ljúfri stemmningu og tryggir að þið farið öll dúnmjúk út úr skemmtilegustu viku ársins. After celebrating for a whole week, nothing beats the relaxed and chilled vibe at Vesturbæjarlaug, one of our favourite swimming pools. Put on your nicest, queerest swimsuit and get ready to relax surrounded by rainbows and unicorns. Local DJ will make sure that you are in the right mood and just to be absolutely sure you enjoy yourself, we’ll add some ice cream to the mix! REGNBOGAHÁTÍÐ FJÖLSKYLDUNNAR FAMILY RAINBOW FESTIVAL Klambratúni, sunnudaginn 13. ágúst kl. 14:00. Aðgangur ókeypis. Klambratún, Sunday 13 August at 2:00 p.m. Free admission. Regnbogahátíð Hinsegin daga er orðin fastur liður í hátíðahöldunum og í ár verður hún haldin á Klambratúni við Kjarvalsstaði. Félag hinsegin foreldra og Hinsegin dagar taka höndum saman og bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir gesti á öllum aldri. Skemmtiatriði, útileikir og góðgæti. Viðburðurinn er styrktur af sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi. Vertu með! The annual Family Rainbow Festival will take place at Klambratún park by Kjarvalsstaðir museum. The Association of Queer Parents along with Reykjavik Pride will offer a colourful programme with shows, games and light refreshments. The event is sponsored by the U.S. Embassy in Iceland. Come and join us! 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.