Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Síða 16

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Síða 16
FRÆÐSLUVIÐBURÐUR HULDUKONUR: HINSEGIN KYNVERUND KVENNA Í HEIMILDUM HIDDEN WOMEN: SOURCES ON QUEER FEMALE SEXUALITY Stúdentakjallaranum, föstudaginn 11. ágúst kl. 12:00. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Friday 11 August at 12 p.m. Free admission. Hvernig skrifum við sögu hinsegin kynverundar kvenna á Íslandi? Hvar eru heimildirnar? Eru þær yfirhöfuð til? Þessum spurningum og mörgum öðrum verður velt upp á þessari kynningu á heimildasöfnunarverkefni sem Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir ýta úr vör nú í haust í samstarfi við Samtökin ‘78. Viðburður fer fram á íslensku. How do we write about the history of queer female sexuality in Iceland? Where are the sources? Do they exist? These questions, along with many others, will be discussed in this presentation of a data collection project that Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir and Hafdís Erla Hafsteinsdóttir will start this autumn, in cooperation with Samtökin ‘78. Event in Icelandic. FRÆÐSLUVIÐBURÐUR EUROVISION, CAMP OG HOMMAR (AND GAYS) Stúdentakjallaranum, fimmtudaginn 10. ágúst kl.18:30. Aðgangur ókeypis. The Student Cellar, University of Iceland, Thursday 10 August at 6:30 p.m. Free admission. Dívur, drama, pólitík og mannréttindabrot – er Eurovision camp? Hvað þýðir camp? Af hverju varð Eurovision að „hommahátíð“? Staða hinsegin fólks í mörgum þátttökulöndum er slæm, hvaða áhrif hefur það? Til að ræða þessi mál taka Bjarni Snæbjörnsson leikari, Felix Bergsson, liðsstjóri íslenska Eurovision keppenda, Flosi Jón Ófeigsson, alþjóðafulltrúi FÁSES, og Gréta Kristín Ómarsdóttir leikskáld þátt í pallborði en Anna Gyða Sigurgísladóttir útvarpskona mun stýra umræðum. Viðburður fer fram á íslensku. Divas, drama, politics and human rights violations – is Eurovison camp? What does camp mean? Why do so many gay men seem to love Eurovision? The situation of LGBTQI people in many of the participating countries is poor, what effects, if any, has this had? Event in Icelandic. 16

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.