Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Síða 25

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Síða 25
Í tilefni hátíðarinnar verðum við að með sérstaka Pride dildóa á tilboði frá 15. júní til 1. september, á aðeins 5.990.- kr. Hamraborg 5 S. 775-3330 www.blush.is Opnunartími: Virka daga 11-18 Helgar 14-18 Blush er stoltur styrktaraðili Hinsegin daga og óskar öllum gleðilegrar hátíðar ÞUNNAR DROTTNINGAR – THE ADVENTURES OF PRISCILLA, QUEEN OF THE DESERT HUNGOVER QUEENS – THE ADVENTURES OF PRISCILLA, QUEEN OF THE DESERT Stúdentakjallaranum, sunnudaginn 13. ágúst kl. 19:00. Aðgangur ókeypis. Stúdentakjallarinn, University of Iceland, Sunday 13 August at 7:00 p.m. Free admission. Er þér þrotinn allur kraftur? Brá þér þegar þú leist í spegil í morgun? Eftir alla gleðina rennur það upp fyrir þér að á morgun sé mánudagur og Hinsegin dögum 2017 lokið! Það er þó enn von, því Priscilla, Queen of the Desert, ætlar að mæta í öllu sínu veldi í Stúdentakjallarann sem mun bjóða upp á þynnkumat sem öllu getur bjargað. Sólgleraugu, hettupeysa og Crocs-skór. No energy left? Woke up with a stranger? Realizing that tomorrow is Monday can be a shock. Reykjavik Pride 2017 wants to say goodbye and thank you in the most appropriate manner: by watching The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert. She’ll bring you joy! She’ll give you glamour! And most importantly, she’ll make your hangovers more tolerable! Grab your sunglasses and hoddy! Hangover food available for buy at Stúdentakjallarinn, they have burger and fries to die for!

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.