Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Side 36

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2017, Side 36
Fred Hersch: Fred Hersch er Bandaríkjamaður, fæddur árið 1955. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið sem píanóleikari í slagtogi við trompetleikarann Art Farmer árið 1978 og hefur síðan þá leikið með mörgum helstu kyndilberum djassins, t.d. Joe Henderson, Toots Thielemans, Charlie Haden, Stan Getz, Bill Frisell o.fl. Hann var fyrstur píanóleikara til að leika einleik sjö kvöld í röð á hinum fræga klúbbi Village Vanguard í New York. Hersch hefur fengið tíu Grammy-tilnefningar og er heimsþekktur fyrir lifandi tónleika, þar sem metnaður er ætíð í fyrirrúmi og áhersla lögð á að hrífa áheyrandann. Hann verður með tónleika á Reykavik Jazz festival 12. ágúst í Hörpu. Jón Kjartan Ágústsson skráði viðtalið. Djass og hinsegin aktívismi SAMTAL VIÐ DJASSTÓNLISTARMANNINN FRED HERSCH

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.