Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2017, Page 43

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2017, Page 43
„Prjón er þráhyggjan mín“ SAMTAL VIÐ PRJÓNARANN OG PRJÓNAHÖNNUÐINN STEPHEN WEST Stephen West er fæddur og uppalinn í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum. Hann lærði dans í Illinois en prjónaskapur átti eftir að taka yfir líf hans og hann er nú orðinn þekktur fyrir að skapa nýstárleg mynstur sem hafa vakið mikla athygli. Hönnun hans hefur birst á forsíðum virtra prjónablaða og í framhaldi af því hefur hann gefið út bækur með eigin prjónamynstrum. Hönnunin er stílhrein og litrík og þúsundir prjónara um allan heim hafa endurgert flíkur eftir hann. Stephen hefur kennt prjón víða um heim, þar á meðal á Íslandi sem hann heimsækir oft en hann hefur t.a.m. haldið fyrirlestra í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Bjarndís Helga Tómasdóttir tók viðtalið. Ljósmyndir: Grace Duval

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.