Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2017, Blaðsíða 46
rólegur og þögull. Ég vinn oftast einn. Í dag er ég mjög hrifinn af því að leika mér með ólíkar litasamsetningar en litunartækni er farin að snúast miklu meira um djúpa liti og skvettutækni í litunarferlinu. Ég elska það! Ertu meðvitað að storka staðalímyndum um kynin með því að vera karlmaður sem prjónar og hannar litríkar flíkur? Hönnunin mín er sannarlega hýr og kvenleg en það er ekki gert meðvitað eða í ákveðnum tilgangi. Ég reyni bara að vera ég sjálfur; að skapa fallega hluti sem ég myndi vilja klæðast. Fæstir karlmenn myndu klæðast flíkunum mínum en sjálfur hef ég alltaf verið mjög kynlaus í hönnuninni minni. Mér finnst gaman að leika mér með rýmið milli kynjanna. Hönnunin mín er oft blanda af karlmannlegum og kvenlegum þáttum en ég hanna aldrei með einhverja hugsun um hverju karlmaður eða kona myndi klæðast. Ég hugsa meira rýmistengt og leik mér með hlutföll, áferð og liti. Þetta er allt skemmtilegur leikur. Er mikið af sjálfum þér í hönnuninni þinni? Algjörlega. Prjón og hönnun hefur alltaf endurspeglað mig og hvar ég er staddur í lífinu. Sífellt að breytast, leika mér, leita að hamingjunni og tengjast fólki sem veitir mér innblástur í prjóni. Hvað er svo framundan? Ég er alltaf að vinna að nýrri hönnun og myndböndum og fljótlega munið þig sjá nýtt tónlistarmyndband frá mér sem var tekið upp á Íslandi. Það er blanda af Íslandi, Cher og Westknits. Ég á búð í Amsterdam, www.stephenandpenelopy. com, og ég stefni að því að vera með fullt af nýju efni til sölu í sumar. Svo getið þið svipast um eftir litríkum, hávöxnum prjónara á Íslandi í júlí og ágúst! 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.