Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2017, Page 59

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2017, Page 59
Samtökin ‘78 skora á yfirvöld að tryggja eftirfarandi: 1. Almenna jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar og kyneinkenna á öllum sviðum mannlífsins 2. Löggjöf um réttindi trans og intersex fólks sem veitir þeim kynrænt sjálfræði 3. Hinseginvæna Útlendingastofnun a. sem tekur umsóknir um hæli á grundvelli hinseginleika til greina b. sem passar upp á að hinsegin hælisleitendur sem dveljast á Íslandi séu lausir við fordóma og aðkast frá öðrum hælisleitendum vegna síns hinseginleika 4. Jafnræði í skráningu foreldratengsla og raunverulegt aðgengi samkynja para að ættleiðingum 5. Að vel og faglega sé stutt við hinsegin ungmenni og aðra viðkvæma hópa sem eru að fóta sig, til dæmis með stuðningi við hinsegin félagsmiðstöð 6. Að hinsegin málefni séu samþætt inn í allt skóla- og frístundastarf Samtökin ‘78 bjóða upp á fræðslu, ráðgjöf og félagslíf. Þau berjast fyrir víðsýni samfélagsins og fordómaleysi í garð hinsegin fólks. www.samtokin78.is Sími: 552 7878 netfang: skrifstofa@samtokin78.is Suðurgötu 3, 101 Reykjavík

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.