Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2017, Page 63
Fólkið á bak við Hinsegin daga
Fjölmargir leggja hönd á plóg til að gera hátíð
Hinsegin daga að veruleika á hverju ári.
Stjórn Hinsegin daga í Reykjavík skipa þau Eva
María Þórarinsdóttir Lange formaður, Jón Kjartan
Ágústsson varaformaður, Gunnlaugur Bragi
Björnsson gjaldkeri, Karen Ósk Magnúsdóttir ritari
og Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson meðstjórnandi. Við
hlið þeirra starfar samstarfsnefnd að verkefnum
ársins og yfir hundrað sjálfboðaliðar sem veita
ómetanlega aðstoð á meðan hátíðinni stendur.
Útgefandi:
Hinsegin dagar í Reykjavík /
Reykjavik Pride
Suðurgata 3 – 101 Reykjavík
Útgáfuár: júlí 2017
Ritstjóri: Jón Kjartan
Ágústsson
Textar: Jón Kjartan Ágústsson
og Bjarndís Helga Tómasdóttir
Prófarkalestur: Ásta Kristín
Benediktsdóttir og Bjarndís
Helga Tómasdóttir
Auglýsingar: Hvíta húsið, Eva
María Þórarinsdóttir Lange og
Gunnlaugur Bragi Björnsson
Ljósmyndir: Guðmundur Davíð
Terrazas, Grace Duval, Mark
Niaskanes, Reynald Alaguiry,
Kristín María Stefánsdóttir og
Vincent Soyez
Teikningar á götukorti:
Guðmundur Davíð Terrazas og
Helga Kristjana Bjarnadóttir
Merki Hinsegin daga:
Aðalbjörg Þórðardóttir
Hönnun dagskrárrits: Davíð
Terrazas
Prentvinnsla: Oddi
63