Fræðaþing landbúnaðarins - mar. 2011, Blaðsíða 4
| FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 8, 20114
14:10 Áhrif öskufallsins frá Eyjafjallajökli á skóginn í Þórsmörk ......................51
Hreinn Óskarsson, Skógrækt ríkisins og Hekluskógum.
14:30 Kaffihlé
14:50 Flúorstyrkur og hegðun í jarðvegi undir Eyjafjallajökli ...........................56
Rannveig Anna Guicharnaud, Landbúnaðarháskóla Íslands, Bergur Sigfússon,
Orkuveitu Reykjavikur og Páll Kolka, Ohio State University
15:10 Flóðavarnir undir Eyjafjallajökli .................................................................62
Sigurjón Einarsson, Landgræðslu ríkisins.
15:30 Áhrif eldgoss í Eyjafjallajökli á ferskvatnsfiska .........................................63
Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, Veiðimálastofnun.
15:50 Áhrif Eyjafjallagossins á íbúa undir Eyjafjöllum .......................................65
Guðrún Gísladóttira og Deanne K. Birdb
, aLíf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands og Jarðvísindastofnun
Háskólans, bRisk Frontiers, Macquarie University, Sydney 2109
16:10 Umræður
16:30 Veggspjaldasýning, Skáli (Yale) eða Harvard !
Málstofa B: Hrossarækt og hestamennska
- Staður (Stanford I, II)
Kl. 13:00-16:20
Fundarstjóri: Víkingur Gunnarsson
13:00 Þróun á kynbótamati íslenska hestsins – keppniseiginleikar og forval ....69
Elsa Albertsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands.
13:20 Fóðurnýting íslenskra hesta og fóðurmat ....................................................73
Sveinn Ragnarsson, Háskólanum á Hólum.
13:40 Faraldur smitandi hósta í íslenska hrossastofninum ..................................77
Sigríður Björnsdóttir, Vilhjálmur Svansson*, Ólöf Sigurðardóttir* og Eggert
Gunnarsson*,Matvælastofnun, *Keldur, Tilraunastöð HÍ í meinafræði.
14:00 WorldFengur, upprunaættbók íslenska hestsins, 2001-2011 .....................82
Jón Baldur Lorange, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Bændasamtaka Íslands
og verkefnisstjóri WorldFengs.
14:20 Kaffihlé
14:40 Hestamennska sem atvinnugrein á Norðurlandi vestra .............................84
Ingibjörg Sigurðardóttir, Háskólanum á Hólum.
15:00 Hvert skal stefna með Landsmót hestamanna – áherslur og áskoranir ...91
Hjörný Snorradóttir og Runólfur Smári Steinþórsson, Háskóla Íslands.
15:20 Vöxtur og þroski íslenska hestsins ...............................................................98
Brynjar Skúlason, Hólaskóla /LbhÍ.