Fræðaþing landbúnaðarins - mar. 2011, Blaðsíða 397
VEGGSPJÖLD | 397
vistkerfisöndun (e. Ecosystem Respiration) mæld, þ.e. summan af plöntuöndun,
rótaröndun og niðurbroti í jarðvegi. Heildar vistkerfisupptaka (e. Gross Primary
Production) var svo fundin með:
GPP = NEE + RE (1)
Niðurstöður og umræður
1. tafla Rannsóknareitir í Álsey, Elliðaey og Surtsey. Inngeislun eru bylgjulengdir sem
nýtast til ljóstillífunar (PAR), jarðvegshiti var mældur í 10 cm dýpt, vatnsinnihald í % af
rúmmáli í 0-5 cm dýpi og gróðurþekja er yfirborðsþekja. Sýnd eru meðaltöl ±SE, N=4.
Staður Snið /
Reitur
Fuglabyggð Inngeislun
μmol m-2s-1
Tjarðv
°C
Vjarðv
%
Gróður-
þekja %
Ríkjandi
tegundir
Álsey Snið 1 Gisin lundab 619 ±44 12,8 ±0,6 23,3 ±2,8 100 ±0 Fest.rub; Poa.pra
Snið 2 Gisin lundab 1237 ±246 13,0 ±0,3 24,7 ±3,7 100 ±0 Poa pra; Fest.rub
Snið 3 Engin 496 ±118 14.7 ±0,3 50,7 ±3,9 93 ±3 Fest.rub; Agr.vim
Meðaltal 784 13,5 32,9 97,5
Elliðaey Snið 1 Engin 977 ±109 13,6 ±0,3 34,5 ±1,1 100 ±0 Agr.vim; Fest.rub
Snið 2 Gisin lundab 798 ±117 14,9 ±0,3 27,8 ±6,7 93 ±3 Fest.rub; Stel.med
Snið 3 Þétt lundab 1158 ±88 15,9 ±0,9 20,2 ±3,9 100 ±0 Fest.rub; Poa.pra
Snið 4 Engin 1078 ±71 16,5 ±0,4 27,4 ±1,9 100 ±0 Fest.rub; Poa pra
Meðaltal 1002 15,2 27,5 98,1
Surtsey1 Reitur 1 Þétt máfab 1080 ±79 16,2 ±0,1 11,4 ±2,8 90 ±3 Poa.pra; Ley.are
innan Reitur 3 Þétt máfab 928 ±170 15,0 ±0,6 7,8 ±2,3 100 ±0 Ley.are; Poa.pra
varps Reitur 4 Þétt máfab 621 ±21 14,7 ±0,5 9,1 ±2,8 100 ±0 Poa.pra;Ley.are
Reitur 6 Þétt máfab 1696 ±47 21,1 ±0,7 10,1 ±1,3 100 ±0 Fes.rub
Reitur 7 Þétt máfab 1331 ±171 18,2 ±0,4 9,2 ±1,2 100 ±0 Poa.pra; Fes.rub
Meðaltal 1131 17,0 9,5 99,5
Surtsey2 Reitur 17 Engin 547 ±6 16,7 ±0,1 5,2 ±0,9 5 ±4 Hon.peb
utan Reitur 18 Engin 1163 ±45 18,2 ±0,4 3,2 ±0,1 0 ±0 Hon.peb
varps Reitur 20 Engin 1331 ±171 18,2 ±0,4 3,9 ±0,3 18 ±12 Hon.peb
Reitur 21 Engin 1092 ±20 18,2 ±0,1 3,2 ±0,1 0 ±0 Hon.peb
Meðaltal 863 18,0 3,9 5,6
Einþátta fervikagreining 0,49 0,02 <0,001 <0,001
LSD próf
Elliðaey vs. Álsey - 0,23 0,33 0,87
Elliðaey vs. Surtsey1 - 0,02 <0,001 0,59
Elliðaey vs. Surtsey2 - 0,006 <0,001 <0,001
Álsey vs. Surtsey1 - 0,15 0,002 0,68
Álsey vs. Surtsey2 - 0,04 <0,001 <0,001
Surtsey1 vs. Surtsey2 - 0,42 0,25 <0,001