Fræðaþing landbúnaðarins - mar. 2011, Blaðsíða 438
| FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 8, 2011438
Efni í jarðvegi, meðaltöl og staðalfrávik.
Rúmþ mg/100g AL
basar Ár C N C/N g/cm3 pH P Ca Mg K Na
6 7,8 0,71 11,0 0,66 7,1 1,00 42 11,2 0,54 1,38 55
13 12,0 0,87 13,7 0,54 6,2 2,35 31 8,7 0,53 1,65 42
Tún 0−5 15,0 1,18 12,7 0,47 6,7 4,78 44 12,8 0,82 2,07 60
Tún 5−20 8,3 0,74 11,2 0,63 7,7 1,05 56 13,7 0,17 2,00 72
2 1,84 0,149 12,4 1,13 6,7 1,12 12,7 7,5 0,21 0,96 21
6 2,93 0,223 13,3 1,04 6,6 1,00 12,7 7,0 0,42 0,82 21
Tún 0−5 3,03 0,201 15,1 0,99 6,5 2,33 11,9 7,5 0,37 0,92 21
Tún 5−20 2,02 0,156 13,2 1,16 6,8 0,12 11,6 7,3 0,11 0,82 20
2 7,4 0,65 11,2 0,62 5,9 0,18 11,5 2,1 0,18 0,62 14
7 7,6 0,63 12,0 0,61 6,5 0,12 21,5 2,8 0,84 0,68 26
Tún 0−5 7,3 0,60 12,1 0,60 5,4 0,74 3,9 1,5 0,45 0,62 6,5
Tún 5−20 4,8 0,44 11,0 0,77 5,8 0,10 5,0 1,3 0,09 0,56 7,0
0−5 10,5 0,86 12,3 0,62 6,0 0,87 11,3 3,3 1,32 0,61 17
> 5 8,7 0,75 11,5 0,68 6,0 0,91 7,2 2,5 0,56 0,49 11
sinnan m. sýna1 0,372 0,0272 0,292 0,077 0,0833 3,5%4 5,9% 9,2%5 4,2%5 3,3%4
sm. rt. 6 0−5 9,4% 9,6% 0,26 0,15 7,7%4 6,6%4 21% 9,7% 6,4%4
5−20 og 0−20 1,212 0,0892 0,292 0,11 4,2%4 9,4% 20% 6,8% 6,4%4
Tengsl pH í jarðvegi við kalsíum og kolefni.
Samband pH við Ca er sterkast á Korpu. Í 2. töflu er greining á aðhvarfi pH að Ca og
C% á hverjum stað eða aðeins Ca, nema í Vindheimum að C%. pH var leyft að vera
ólíkt milli sléttna og yfir/undir 5 cm í túni. pH í hverri sléttu er fært að meðaltali
samkvæmt aðhvarfslíkingu. Í Vindheimum er ekki marktækur munur á sléttum (sjá
smm) og aðhvarfið að C% skýrir þann mismun sem er á pH eftir dýpt í túni. Tún og 2
ára akur á Korpu eru lík að uppruna og er leiðrétt pH nánast hið sama, þó lægst í
1 Milli sýna í sama reit, þ.e. úr mismunandi dýpt, 0−5 cm í túni þó ekki með.
2 Vindheimar ekki með nema í 0−5 cm í túni. Staðalfrávik á C og N þó svipað að tölugildi þar og
annars staðar, en hlutfallslega hærra, C/N mun óreglulegra, ræktunin er ung og jarðvegur hefur e.t.v.
ekki náð að blandast. Einnig voru lágt s í 10−20 cm í 2 ára sl., sýni hafa sennilega náð niður fyrir
plógdýpt í sand.
3 Á aðeins við Vindheima og 2 sléttur á Korpu (15 ft.). Annars staðar eru niðurstöður mjög óreglulegar.
4 Mælingar á Korpu eru óreglulegri, sennilega vegna áhrifa af kölkun, og er sleppt í mati á staðalfráviki
nema túni í 0−5 og 7 ára akri. Nægt hefði að sleppa tilraun á Korpu þegar skekkja ALbasa var reiknuð.
5 Meðalmunur dýpta einangraður í öllum sléttum.
6 Staðalfrávik milli reita í 0−5 cm í túni á við þegar eitt sýni er tekið úr sýnitökureit.