Fræðaþing landbúnaðarins - mar. 2011, Blaðsíða 178
| FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 8, 2011178
nema í Kanda þar sem smárinn var horfinn úr reitunum á þriðja ári. Þetta varð til þess
að NDF var lægra í blöndum á þriðja ári en í reitum sem sáð var hreinum smára á
Íslandi og Kanada. Í Svíþjóð var vallarfoxgras með minni meltanleika en blöndurnar
en smárategundirnar hærri meltanleika. Í þeim löndum þar sem smárinn hörfaði var
vallarfoxgrasið hins vegar með hærri meltanleika en blöndurnar á þriðja ári en
munurinn var ekki marktækur.
Smárategundirnar báðar voru með mun meira hráprótein en grastegundirnar. Gildi
fyrir blandaða reiti lentu hins vegar mitt á milli. Að meðaltali voru blöndurnar með
29% meira hráprótein en vallarfoxgrasið en mest náðu þær 59% meira á öðru ári í
Svíþjóð. Þar sem illgresi náði yfirhöndinni í smárareitunum voru blöndur með meira
hráprótein en smárareitirnir (3. tafla). Í sumum tilfellum gefur smárinn mikla
uppskeru og mjög góð fóðurgæði en hann þykir ekki henta vel einn og sér til fóðrunar
(Jóhannes Sveinbjörnsson, 2007).
3. tafla. Meðaltal mælinga á fóðurgildum (NDF, IVTD og CP) og uppskeru fyrir
tegundir í hreinrækt og fyrir blöndurnar, ásamt hlutfalli smára (meðaltal allra staða).
Feitletrað er marktækt frábrugðið blöndum skv. aðferð Dunnett (p<0,05).
Gerð svarðar 1. ár 2. ár 3. ár 1. ár 2. ár 3. ár 1. ár 2. ár 3. ár 1. ár 2. ár 3. ár
V.foxgras 618 490 584 585 581 596 600 596 596 569 537
V.sveifgras 573 521 548 504 520 531 519 531 497 510 557 543
Rauðsmári 450 481 555 410 420 418 361 345 361 433 540 569
Hvítsmári 501 510 508 441 424 372 377 352 319 440 589 588
Blöndur 553 483 507 541 531 555 478 477 486 534 570 558
V.foxgras 823 892 803 837 825 831 835 829 800 842 865
V.sveifgras 826 862 866 833 852 842 850 862 859 817 827 836
Rauðsmári 862 869 847 831 851 862 881 892 871 838 837 840
Hvítsmári 854 866 873 844 848 879 870 910 913 836 823 827
Blöndur 832 879 876 815 838 827 851 868 851 815 836 845
V.foxgras 74 94 62 73 78 88 86 87 123 136 130
V.sveifgras 83 78 91 63 73 82 85 95 94 125 126 123
Rauðsmári 138 110 103 146 107 112 156 163 148 162 138 113
Hvítsmári 120 110 125 129 136 134 166 190 187 163 121 105
Blöndur 95 103 127 98 104 98 125 137 116 136 129 119
V.foxgras 5,0 3,2 2,7 8,1 7,8 7,3 7,9 6,5 3,9 9,0 6,8 5,3
V,sveifgras 4,0 3,5 2,7 4,7 5,9 6,0 5,6 6,8 3,5 5,4 6,1 5,1
Rauðsmári 5,1 3,2 3,4 11,8 6,5 7,8 9,6 9,6 5,6 9,0 5,9 5,4
Hvítsmári 3,2 3,5 3,5 6,3 6,7 6,8 5,5 6,7 3,1 4,1 6,1 5,7
Blöndur 5,4 3,8 3,5 11,3 8,9 9,1 9,1 9,9 5,3 8,5 6,5 5,2
Rauðsmári 56 17 6 94 61 66 97 70 100 65 18 2
Hvítsmári 20 17 19 47 36 17 89 77 97 50 3 0
Blöndur 17 18 22 33 25 20 51 32 44 35 13 0
CP g kg-1
Uppskera t þe ha-1
Smári (% af þe)
Ísland(a) Noregur(a) Svíþjóð Kanada
NDF g kg-1
IVTD g kg-1