Skessuhorn - 30.06.2021, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 26. tbl. 24. árg. 30. júní 2021 - kr. 950 í lausasölu
Njótum
þess að vera
saman og hafa
gaman með
�ölskyldunni
ÍR
S K I R DAG
A
R
1.-
4.
júl
í Akranesi
sími 437-1600
Bluegrass
á Söguloftinu
Hljómsveitin JÆJA Music
Sunnudaginn 4. júlí kl. 16:00
Miðasala við innganginn
kr. 2.500,00
Okkar vinsæla veitingahús er opið
alla daga frá kl. 11:30 til 21:00
Borðapantanir á
landnam@landnam.is
og í síma 437-1600
arionbanki.is *Skv. MMR 2021
Ert þú með besta
bankaappið?
Ef þú ert ekki með Arion appið getur þú sótt
það í App Store eða Google Play
Tími bæjar- og héraðshátíða stendur nú sem hæst. Nefna má að um næstu helgi verða Írskir dagar á Akranesi, Ólafsvíkurvaka í Snæfellsbæ og Skotthúfan í Stykkishólmi.
Helgina þar á eftir verður svo m.a. Hinsegin Vesturland og Fjórðungsmót Vesturlands í hestaíþróttum haldið í Borgarnesi. Það er því margt framundan á Vesturlandi.
Hér eru hinsvegar börn í Stykkishólmi sem óku hring eftir hring í tunnulest á Jónsmessuhátíð Danskra daga á laugardaginn. Ljósm. arg
Það má heldur betur segja að grá-
sleppuvertíðin hafi gengið vel hjá
áhöfn Hugrúnar DA-1 sem gerð
var út frá Skarðsstöð á Skarðsströnd
í Dölum. Það eru feðgarnir Gísli
Baldursson og Baldur Þórir Gísla-
son, ásamt Quentin Monner, sem
skipa áhöfn Hugrúnar en mokveiði
hefur verið hjá þeim á Breiðafirði
síðustu vikur. Vertíðinni lauk mið-
vikudaginn 24. júní og var heildar-
afli Hugrúnar DA-1 um 115 tonn
eftir vertíðina, en það átti eftir að
fá staðfest þegar rætt var við Baldur
daginn eftir að þeir tóku netin upp.
Þessi góða veiði gerir Hugrúnu að
aflahæsta grásleppubáti landsins árið
2021. „Það verður þó ekki staðfest
fyrr en vertíðin klárast 12. ágúst. Það
eru enn bátar að veiða en eins og er
erum við hæstir,“ segir Baldur Þórir
í samtali við Skessuhorn. Hann bæt-
ir þó við að ekki sé útlit fyrir að aðrir
bátar muni veiða meira en þeir eins
og staðan er í dag. arg
Aflahæsti grásleppubáturinn gerður út
frá elstu verstöð landsins
Quentin Monner, Baldur Þórir Gíslason
og Gísli Baldursson skipa áhöfnina á
Hugrúnu DA1. Hér eru þeir komnir í
land eftir síðasta dag vertíðarinnar í
blíðskaparveðri. Ljósm. aðsend.
ALLA LEIÐ
Vegabréf