Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2020, Page 71

Náttúrufræðingurinn - 2020, Page 71
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 291 Ritrýnd grein / Peer reviewed 11. mynd. Myndin sýnir hvaða atriði það eru sem landsmenn telja mikilvæg þegar þeir ferðast um víðerni. – Elements that Icelanders consider important when they travel through Icelandic wilderness. Það sem helst sameinar upplifun lands- manna af þeim svæðum sem þeir þekkja til og upplifa sem víðerni er hins vegar kyrrð og ró, sem er í góðu samræmi við erlendar rannsóknir.1,16,30 Niðurstöður sýna að mannvirki draga almennt úr gildi víðernis að mati landsmanna. Undantekning frá þessu eru gamlar menningarminjar, svo sem vörður, hlaðnir veggir og gamlir gangnamannaskálar. Þetta er í sam- ræmi við bæði innlendar og erlendar rannsóknir sem sýna að viðhorf til nýrra mannvirkja eru oft á tíðum nei- kvæðari en til þeirra sem hafa sögulega skírskotun.29,31 Ný mannvirki eru yfir- leitt mun umfangsmeiri og því meira áberandi í landslaginu en umfangs- minni eldri mannvirki sem falla oft á tíðum betur inn í landslagið. Gildi víð- erna í hugum Íslendinga felst hins vegar fyrst og fremst í tækifæri til að geta upp- lifað kyrrð, ró og einveru á svæðum með fáa og einfalda innviði. Niðurstöður 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Koma á skilvirkri stjórnun ferðamennsku / Establish an efficient control over tourism Takmarka uppbyggingu virkjana / Limit the construction of power plants Tilnefna víðerni sem sérstök verndarsvæði í lögum Designate wilderness as areas for special protection by law Takmarka uppbyggingu raflína og fjarskiptamastra Limit the construction of power lines and transmission towers Koma á skilvirkri beitarstjórnun / Establish an efficient grazing control Koma á skilvirkri stjórnun búsvæða, skógræktar og veiða Establish an efficient control over habitats, forestry and fishing Takmarka gerð nýrra vegslóða/vega / Limit the making of new tracks Takmarka uppbyggingu ferðaþjónustu / Limit tourism services Færa ákveðin svæði til fyrra horfs / Rewild areas Frekar mikilvægt / Rather important Hvorki né / Neither norAlls ekki mikilvægt / Not at all important 51,8 39,8 7,8 0,6 0 20 40 60 Þjónustusinnar Non-purists Hlutlausir Neutralists Náttúrusinnar Moderate purists Eindregnir náttúrusinnar Strong-purists H lu tf al l / P er ce nt ag e (% ) 12. mynd. Greining Íslendinga í hópa eftir viðhorfi þeirra til mismunandi innviða og þjónustu og kröfu um umhverfisgæði á víðernum. – Icelanders categorized according to the purist scale.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.