Mosfellingur - 22.04.2021, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 22.04.2021, Blaðsíða 12
 - Fréttir úr bæjarlífinu12 Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægisíðu 440-1320 Langatanga Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut Akranesi 440-1394 Réttarhvammi Akureyri 440-1433 Notaðu N1 kortið Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is ALLA LEIÐ Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18 Laugardaga kl. 9-13 Cooper Zeon CS8 •Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd •Einstaklega orkusparandi •Hljóðlát með góða vatnslosun Cooper AT3 4s • Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum •Hljóðlát og mjúk í akstri Cooper Zeon 4XS Sport •Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn •Mjúk og hljóðlát í akstri • Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi Vefverslun Skoðaðu úrvalið og skráðu þitt fyrirtæki Deiliskipulagsbreyting við Silungatjörn L125175 Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Silungatjörn í landi Miðdals, frístundabyggð 513-F, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða breytingu þar sem að afmörkun eldra skipulags er stækkuð fyrir lóð L125175. Heimilt verður að byggja stakt frístundahús á landinu í samræmi við gildandi aðalskipulag Mosfellsbæjar. Byggingarheimildir fylgja aðalskipulagi. Aðkoma er um norðanvert vatnið og liggur nýr vegur að lóð í landi Miðdals. Tillagan verður aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is/skipulagsauglysingar, og á Upplýsingatorgi, Þverholti 2, svo þeir sem vilja geta kynnt sér hana og gert athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar, ásamt helstu upplýsingum um sendanda, og merktar skipulagsnefnd Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. Einnig má senda athugasemdir í tölvupósti á skipulag@mos.is. Athugasemdafrestur er frá 22. apríl 2021 til og með 8. júní 2021. Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is GleðileGt sumar Mosfellsbæ Amalía Ósk Sigurðardóttir (f. 1997) úr Lyftingafélagi Mosfellsbæjar tók þátt í fyrsta sinn á Evrópumeistaramóti þann 6. apríl. Hún keppti í 64 kg flokki og náði þar 235,3 Sinclair-stigum með 79 kg í snörun, 100 kg í jafnhendingu og 179 kg í samanlögðu og lenti í 17. sæti. Amalía er ein af fremstu lyftingakon- um landins með 235,97 Sinclair-stig undir sínu belti sem hún tók á Haust- móti LSÍ 2020. Amalía meiddist í úlnlið í vetur og talaði um að hún hefði átt erfitt með snörun eftir meiðslin en þó var árangurinn á EM hennar næstbesti á móti hársbreidd frá hennar besta. Amalía sigraði líka í 64 kg flokki á Ís- landsmótinu í Mosfellsbæ á dögunum. Amalía Ósk á Evrópumeistaramóti

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.