Mosfellingur - 22.04.2021, Side 23

Mosfellingur - 22.04.2021, Side 23
Nú er sumarið að nálgast og að vanda er fjölbreytt frístundastarf í boði fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um námskeiðin verður að finna á www.mos.is/sumarfrístund FYRIR BÖRN OG UNGLINGA NÁMSKEIÐ Allir þeir sem vilja koma á framfæri upplýsingum um námskeið fyrir börn og unglinga geta sent upplýsingar á netfangið dana@mos.is Öflugt sumarstarf verður í ár en fjöldi námskeiða hefur aldrei verið meiri. Eftirfarandi deildir verða með námskeið: Frjálsíþrótta- og sunddeild Aftureldingar sameinast í heilsdagsnámskeið Knattspyrnuskóli Aftureldingar heldur sitt árlega námskeið Handboltadeild Aftureldingar verður með fleiri námskeið en undanfarin ár Fimleikadeildin býður upp á fjölbreytt námskeið, heilan og/eða hálfan dag Körfuknattleiksdeild Aftureldingar heldur sitt árlega námskeið Bókasafn Mosfellsbæjar - Ritsmiðja fyrir 10-12 ára 14.-16. júní Bókasafn Mosfellsbæjar - Sumarlestur 27. maí - 20. ágúst Golf- og leikjanámskeið GM Leikgleði - Námskeið fyrir 6-16 ára hjá Leikfélagi Mosfellssveitar Myndlistarskóli Mosfellsbæjar - Sumarnámskeið fyrir 6-11 ára Reiðskóli Hestamenntar Sumarnámskeið Lágafellskirkju fyrir 6-9 ára krakka Sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju Ævintýranámskeið Mosverja

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.