KSK-blaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 29

KSK-blaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 29
BAÐÁNÆGJA MORATERM . , £XcluslU)e MORATERM Exclusive hitastillt blöndunartæki hafa verið gæðaprófuð víða um heim og hafa alls staðar verið viðurkend fyrir tæknilega fullkomnun og gæði. Hin stílhreina hönnun MORATERM auðveldar hreingerningu blöndunartækjanna og skapar glæsilegt yfirbragð á baðherberginu. MORATERM - til margvíslegra nota í baðherberginu. LITAGLEÐI er mikil í MORATERM Exclusive línunni. Blöndurnartækin eru fáanleg í eftirtöldum litum: Hvít, grá, gul, blá, brún, svört og rauð og einnig krómuð, brons og gulihúðuð. TOPP GÆÐI Lakkið er bæði sterkt og þolið. STURTUKLEFAR OG STURTUHORN Framúrskarandi hönnun og gæ8i Járn & Skip v/ Víkurbraut Sími 15405 29

x

KSK-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: KSK-blaðið
https://timarit.is/publication/1571

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.