KSK-blaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 29
BAÐÁNÆGJA
MORATERM . ,
£XcluslU)e
MORATERM Exclusive hitastillt blöndunartæki hafa verið
gæðaprófuð víða um heim og hafa alls staðar verið viðurkend fyrir
tæknilega fullkomnun og gæði. Hin stílhreina hönnun MORATERM
auðveldar hreingerningu blöndunartækjanna og skapar glæsilegt
yfirbragð á baðherberginu.
MORATERM - til margvíslegra nota í baðherberginu.
LITAGLEÐI
er mikil í
MORATERM
Exclusive línunni.
Blöndurnartækin eru
fáanleg í eftirtöldum
litum: Hvít, grá, gul,
blá, brún, svört og
rauð og einnig
krómuð, brons og
gulihúðuð.
TOPP GÆÐI
Lakkið er bæði sterkt
og þolið.
STURTUKLEFAR OG STURTUHORN
Framúrskarandi hönnun og gæ8i
Járn & Skip
v/ Víkurbraut Sími 15405
29