Morgunblaðið - 09.01.2021, Page 13
Heimavellir
verður Heimstaden
Áhersla á
vellíðan,
umhverfi og
samnýtingu
7. janúar síðastliðinn sameinaðist rekstur Heimavalla hf.
samstæðunni Heimstaden AB og tók upp nafnið Heimstaden hf.
Heimstaden er þriðja stærsta einkarekna leigufélag Evrópu með höfuðstöðvar í Malmö í Svíþjóð.
Félagið starfar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Hollandi, Þýskalandi og Tékklandi. Ísland er sjöunda
landið þar sem Heimstaden hefur starfsemi sína.
Heimstaden leggur áherslu á að viðskiptavinum líði vel á heimilum sínum og hefur á undan-
förnum árum þróað stefnu í rekstri sínum sem byggir á hugmyndafræðinni „vinaleg heimili“.
Þessi hugmyndafræði hefur skilað aukinni ánægju viðskiptavina Heimstaden í Evrópu, og á Íslandi
verður hugmyndafræðin „vinaleg heimili“ einnig höfð að leiðarljósi í starfsemi félagsins.
Heimstaden.is