Morgunblaðið - 09.01.2021, Page 13

Morgunblaðið - 09.01.2021, Page 13
Heimavellir verður Heimstaden Áhersla á vellíðan, umhverfi og samnýtingu 7. janúar síðastliðinn sameinaðist rekstur Heimavalla hf. samstæðunni Heimstaden AB og tók upp nafnið Heimstaden hf. Heimstaden er þriðja stærsta einkarekna leigufélag Evrópu með höfuðstöðvar í Malmö í Svíþjóð. Félagið starfar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Hollandi, Þýskalandi og Tékklandi. Ísland er sjöunda landið þar sem Heimstaden hefur starfsemi sína. Heimstaden leggur áherslu á að viðskiptavinum líði vel á heimilum sínum og hefur á undan- förnum árum þróað stefnu í rekstri sínum sem byggir á hugmyndafræðinni „vinaleg heimili“. Þessi hugmyndafræði hefur skilað aukinni ánægju viðskiptavina Heimstaden í Evrópu, og á Íslandi verður hugmyndafræðin „vinaleg heimili“ einnig höfð að leiðarljósi í starfsemi félagsins. Heimstaden.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.