Morgunblaðið - 09.01.2021, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.01.2021, Blaðsíða 13
Heimavellir verður Heimstaden Áhersla á vellíðan, umhverfi og samnýtingu 7. janúar síðastliðinn sameinaðist rekstur Heimavalla hf. samstæðunni Heimstaden AB og tók upp nafnið Heimstaden hf. Heimstaden er þriðja stærsta einkarekna leigufélag Evrópu með höfuðstöðvar í Malmö í Svíþjóð. Félagið starfar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Hollandi, Þýskalandi og Tékklandi. Ísland er sjöunda landið þar sem Heimstaden hefur starfsemi sína. Heimstaden leggur áherslu á að viðskiptavinum líði vel á heimilum sínum og hefur á undan- förnum árum þróað stefnu í rekstri sínum sem byggir á hugmyndafræðinni „vinaleg heimili“. Þessi hugmyndafræði hefur skilað aukinni ánægju viðskiptavina Heimstaden í Evrópu, og á Íslandi verður hugmyndafræðin „vinaleg heimili“ einnig höfð að leiðarljósi í starfsemi félagsins. Heimstaden.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.