Morgunblaðið - 11.01.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 2021
Nám & námskeið
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 15. janúar 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir klukkan 12 þriðjudaginn 12. janúar
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru
sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám.
–– Meira fyrir lesendur
Á þriðjudag: Hægt vaxandi SA-átt
og hlýnar S- og V-lands, 13-18 m/s
og slydda eða rigning um kvöldið.
Mun hægara og bjartviðri fyrir
norðan og austan og frost víða 3 til
8 stig á þeim slóðum. Á miðvikudag og fimmtudag: Ákveðin suðaustlæg átt og rigning
eða slydda með köflum, þó síst fyrir norðan. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2007 –
2008
09.35 Maður er nefndur
10.10 James Cameron: Vís-
indaskáldskapur í
kvikmyndum
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Lífsins lystisemdir
12.10 Með okkar augum
12.40 Orlofshús arkitekta
13.10 Sagan bak við smellinn
– Take My Breath Away
13.40 Manneskja ársins 2020
14.15 Tónatal
15.45 Pricebræður elda mat
úr héraði
16.15 Menningin – samantekt
16.30 Basl er búskapur
17.00 Matur og munúð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Loðmundur
18.08 Skotti og Fló
18.15 Hæ Sámur – 42. þáttur
18.22 Kalli og Lóa
18.33 Nellý og Nóra
18.40 Sammi brunavörður
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Sannleikurinn um offitu
20.55 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
21.15 Lífsbarátta í náttúrunni:
Í hnotskurn
21.25 Nærmyndir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 James Cameron: Vís-
indaskáldskapur í
kvikmyndum
23.05 Besta mataræðið
Sjónvarp Símans
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Man with a Plan
19.30 Superstore
20.00 The Block
21.00 The Rookie
21.50 MacGyver
22.35 Snowfall
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.10 The Goldbergs
10.30 The Mindy Project
10.50 Major Crimes
11.30 Um land allt
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Beauty Laid Bare
13.40 First Dates
14.30 Lego DC Super Hero
Girls: Super-Villain
High
15.45 Very Ralph
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Vedur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Kjötætur óskast
19.40 City Life to Country Life
20.30 All Rise
21.15 Coyote
22.10 Shameless
23.10 60 Minutes
23.55 S.W.A.T.
00.40 Warrior
01.40 The Children Act
03.20 Lego DC Super Hero
Girls: Super-Villain
High
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Fjallaskálar Íslands (e)
21.30 Stjórnandinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
20.00 Að vestan
20.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
11. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:03 16:09
ÍSAFJÖRÐUR 11:38 15:45
SIGLUFJÖRÐUR 11:22 15:26
DJÚPIVOGUR 10:40 15:32
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg norðaustlæg átt og víða léttskýjað, en norðvestan 8-15 og stöku él austast og dreg-
ur heldur úr frosti.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ragnar Eyþórsson, kvikmynda-
gagnrýnandi Síðdegisþáttarins,
valdi fimm bestu seríur ársins
2020. „Allar þessar seríur eiga það
sameiginlegt að hafa lyft geðheilsu
manns alveg svakalega á þessu
þunga og erfiða ári. Þetta eru eng-
ar glæpaseríur, morðseríur eða
eitthvað svona hasar og drama,
lögfræðingar og læknar, þetta er
bara hamingjan ein,“ segir Ragnar.
5. sæti: What We Do In The
Shadows : Sjónvarp Símans
4. sæti: Mandalorian – Disney+
3. sætið: Never Have I Ever –
Netflix
2. sæti: Ted Lasso – AppleTV
1. sæti: Upload – Amazon Prime
Nánar um gagnrýnina og þátta-
raðirnar má lesa á K100.is.
Fimm bestu sjónvarps-
seríur ársins 2020
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -9 heiðskírt Lúxemborg 0 léttskýjað Algarve 10 léttskýjað
Stykkishólmur -8 heiðskírt Brussel 0 heiðskírt Madríd 3 léttskýjað
Akureyri -9 skýjað Dublin 4 þoka Barcelona 7 skýjað
Egilsstaðir -5 snjókoma Glasgow 6 skýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -7 léttskýjað London 2 alskýjað Róm 6 skýjað
Nuuk -1 snjókoma París 3 léttskýjað Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn -1 snjókoma Amsterdam 4 skýjað Winnipeg -8 léttskýjað
Ósló -5 léttskýjað Hamborg 3 skýjað Montreal -5 léttskýjað
Kaupmannahöfn 1 rigning Berlín 1 alskýjað New York 1 heiðskírt
Stokkhólmur 0 skýjað Vín -1 þoka Chicago -1 alskýjað
Helsinki -1 snjókoma Moskva -8 alskýjað Orlando 12 heiðskírt
Margrómuð eintöl Alans Bennetts í nýrri útgáfu. Meðal flytjenda eru Sarah Lan-
cashire, Martin Freeman, Kristin Scott-Thomas, Jodie Comer og Maxine Peake.
Einleikirnir voru teknir upp á tímum útgöngubanns og samkomutakmarkana í
Bretlandi vegna heimsfaraldurs Covid-19. Ný kynslóð fremstu leikara Breta flytur
klassísk handrit Alans Bennetts.
RÚV kl. 21.25 Nærmyndir
VIKA 53
RÓLEGUR KÚREKI
BRÍET
ESJAN
BRÍET
BLINDING LIGHTS
THE WEEKND
STJÖRNURNAR
HERRA HNETUSMJÖR
AFTERGLOW
ED SHEERAN
THEREFORE I AM
BILLIE EILISH
WHO’S LAUGHING NOW
AVA MAXI
WITHOUT YOU
THE KID LAROI
MIDNIGHT SKY
MILEY CYRUS
HOLIDAY
LIL NAS X
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.