Morgunblaðið - 02.01.2021, Side 2

Morgunblaðið - 02.01.2021, Side 2
Tennisleikarinn Naomi Osaka rifjar upp þegar fréttaþula sagði að Le- Bron James ætti að þegja og dripla frekar en að skipta sér af pólítik. Í huga Osaka eiga íþróttamenn ekk- ert síður að leggja sitt til málanna en aðrir borgarar og jafnvel frekar. „Ég ætla ekki að þegja og dripla,“ skrifar Osaka. 55 Íþróttamenn, látið í ykkur heyra! Roberto Schmidt/Agence France-Presse – Getty Images 46-47Innlent skop Nadía Tolokonnikóva, stofnandi hljómsveitarinnar Pussy Riot, fjallar um baráttu sína gegn alræði og aðför rússneskra stjórn- valda gegn stjórnarandstæðingum í Rússlandi. Hún skrifar að kórónuveiran hafi afhjúpað bresti í pólitískri forustu heimsins og fengið okkur til að spyrja spurninga um misréttið sem við öll búum við í efnahags-, kynþátta- og kynjamálum. 24 Bryan Denton/The New York Times Ár róttækrar, pólitískrar hugkvæmni 2 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2021 Morgunblaðið/Eggert Innlendar og erlendar fréttamyndir Andrea Mantovani/The New York Times 38-41 Útgáfufélag Árvakur hf. Morgunblaðið, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Ritstjóri Davíð Oddsson Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri og umsjón Karl Blöndal Höfundar Imran Amed, Andrés Magnússon, José Andrés, Árni Matthíasson, Ásdís Ásgeirsdóttir, Ásgeir Sverrisson, Amy Bern- stein, Birna Anna Björnsdóttir, Roger Cohen, Fabien Cousteau, Vanessa Friedman, C.L. Gaber, GDRN, Goddur, Hye-Young Pyun, Kai-Fu Lee, Linda Boström Knausgård, Stefán Einar Stefánsson, Joseph E. Stiglitz, Margrét Lára Viðarsdóttir, Naomi Osaka, Sig- urður Guðmundsson, Susan Sarandon, Svanhildur Hólm Valsdóttir, Tricia Tisak, Nadía Tolokonnikóva, Víðir Sigurðsson, William Wegman, Vivienne Westwood og Þorsteinn Guðmundsson. Þýðingar Karl Blöndal. Forsíðumynd Árni Sæberg. Brim í Reynisfjöru. Kórónuveirufaraldurinn yfirskyggði allt annað á árinu. Stór hluti heimsins var settur í handbremsu, viðburðum var frestað, ferðalög lögðust nánast niður og frelsi almennings var takmarkað. Ljóst er að veiran mun einnig setja svip sinn á árið sem nú gengur í garð og fólk spyr sig hvenær heimurinn losni úr viðjum hennar. Í Tímamótum er fjallað um málefni líðandi stundar af þekkingu og yfirsýn. Tímamót eru sérblað Morgunblaðsins í samvinnu við The New York Times. Kosningarnar í Bandaríkjunum mörkuðu tímamót að mati Rogers Cohens. Lýðræðisríki bregðist hægt við, oft með erf- iðismunum og því fylgi í eðli sínu subbugangur, en þau séu líka þrjósk þegar þeim er ögrað. „Þau vita að tilskipanir ein- ræðisherrans eru ósamrýmanlegar sókninni eftir mannlegri reisn og frelsi,“ skrifar Cohen. 16 Angela Weiss/Agence France-Presse Getty Images Afturhvarf til velsæmis Suðurkóreski rithöfundurinn Hye-Young Pyun lýsir hremm- ingum föður síns þegar að honum var þrengt með aðgerð- um og höftum vegna kórónuveirunnar. 18 Ina Jang Faðir minn flúði þegar skellt var í lás í Seoul Það eru bjartari tímar framundan eftir erfitt ár, skrifar Ásdís Ásgeirsdóttir. 2020 hafi ekki verið óskaár hjá neinum, en þó hafi lífið haldið áfram dag fyrir dag, sumir fundið ástina, aðrir gift sig og lítil börn fæðst. „Þeim verða sagðar sögur í fram- tíðinni; af fæðingarárinu þeirra sem var svo fordæmalaust,“ skrifar Ásdís. 6 Morgunblaðið/Ásdís Árið sem var alls konar „Ef allt fokkast upp á nýja árinu þá get ég huggað mig við það að ég get alltaf bakað brauð og slegið þar með tvær flugur í einu höggi: Slegið á óþarfa taugaveiklun í sjálfum mér og slegið um mig með brauðgerðinni og sagt við aðra, hefur þú bakað brauð í dag?“ skrifar Þorsteinn Guðmundsson. 66 Ljósmynd/Þorsteinn Morgunbollur eru svarið Glæpasagan á nú velgengni að fagna sem aldrei fyrr. Árni Matthíasson fjallar um ástæður vinsælda glæpasagna, mörgum þyki lítið til þeirra koma, en þeir líti framhjá því að sumar þeirra séu raunsönn spegilmynd samfélagsins eða, svo vísað sé í Hamlet, sé sjónleiksins eðli og ætlunarverk að „sýna náttúrunni sjálfa hana eins og í skuggsjá“. 68 Ekki bara glæpasaga Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.