Morgunblaðið - 02.01.2021, Page 7

Morgunblaðið - 02.01.2021, Page 7
www.si.is Gleðilegt nýtt ár Samtök iðnaðarins tileinkuðu árið 2020 nýsköpun. Við höfum hvatt til þess að nýsköpun verði sett í forgang, jafnt í rótgrónum fyrirtækjum og sprotafyrirtækjum. Skref hafa verið stigin í rétta átt til að breyta umgjörð nýsköpunar á Íslandi en við verðum að gera enn betur á árinu 2021 til að búa íslensku atvinnulífi bestu skilyrðin til vaxtar og aukinnar gjaldeyrissköpunar. Nýsköpun eflir samkeppnishæfni til framtíðar. Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.