Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2021, Síða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.01.2021, Síða 30
Raddir manna eru ótrúlega ólík-ar og oft auðþekkjanlegar.Röddin er persónueinkenni, en hvað segir hún um persónuleikann? Þýski vísindamaðurinn Walter Sendl- meier, sem stýrir Stofnun tungumáls og samskipta við Tækniháskólann í Berlín, segir í viðtali við þýska tímarit- ið Der Spiegel að fólk geti látið sprauta í sig bótoxi, farið í andlitslyft- ingu eða brosað vinalega þótt það sé illa innrætt, en um leið og það opni munninn sjái hann í gegnum það. „Röddin gefur djúpa innsýn í per- sónuleikann,“ segir hann. „Ákveðinn tónn í raddhljómnum og talshættin- um gefur til kynna hvort viðkomandi er úthverfur eða innhverfur, stöð- ugur eða óstöðugur í tilfinningum, samviskusamur eða trassasamur. Það er að segja jafnvel þegar ytri ásýnd þess sem stendur andspænis mér fangar mig heyri ég um leið hvort ég get treyst honum eða ætti að halda mig fjarri.“ Heyrist hvort fólk er opið eða lokað Sendlmeier segir að rödd þeirra sem séu í tilfinningalegu jafnvægi sé yfir- leitt dýpri en hjá þeim sem séu í ójafnvægi. Rödd þeirra titri minna, sem sé stöðugri og í meira jafnvægi. Vitað sé að fólk sem sé opið orði hlut- ina skýrar og tali einnig hraðar og hærra en þeir sem séu inn í sig eða lokaðir. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerð- ar á röddum og raddbeitingu. Í rann- sókn sem gerð var við viðskiptaskóla Columbia-háskóla fengu stúdentar af handahófi misvaldamikil hlutverk í samningaviðræðum. Málflutningur þeirra var svo tekinn upp. Eftir því sem fólk hafði meiri völd varð rödd þeirra hærri og ákafinn meiri. Í rannsókn sem gerð var við Duke- háskóla og Kaliforníuháskóla í San Diego kom í ljós að karlkyns for- stjórar með dýpstu raddirnar þénuðu að meðaltali 187 þúsund dollurum meira en kollegar þeirra með hærri raddir og stýrðu fyrirtækjum sem áttu að meðaltali 440 milljónum doll- ara meiri eignir. Niðurstaðan var sú að djúp rödd gæfi til kynna styrk og væri traustvekjandi. Yfirvegun á hins vegar ekki alltaf við. Sendlmeier tekur stjórnmálin sem dæmi. Þeir sem séu í stjórnar- andstöðu þurfi að sýna baráttuanda og innlifun þegar þeir veitist að stjórnarliðum og setji fram kröfur. Þeir sem séu við völd þurfi hins vegar að sýna yfirvegun og sannfæra hlust- endur um að þeir ráði við verkefnið. Ræðustíllinn verði að passa við verk- efnið. Börn nota röddina til að stýra foreldrum sínum Sendlmeier segir einnig að fólk tjái sig með ólíkum hætti eftir því hvort það sé að tala við lítið barn eða við lögregluþjón, við vin eða elskhuga. „Við skiptum stöðugt af eðlisávísun á milli félagslegra hlutverka og þeirrar raddar sem við á,“ segir hann. „Við getum líka beitt þessum raddeigin- leikum meðvitað. Meira að segja börn hafa tilfinningu fyrir því með hvaða tónfalli þau geta fengið það sem þau vilja hjá foreldrum sínum.“ Hann er á því að röddin sé eins og fingrafar, engar tvær raddir séu eins. Hægt sé að breyta röddinni og fara í raddþjálfun, en rannsókn hafi leitt í ljós að í atvinnuviðtölum bjóði þeir af sér bestan þokka sem tala eðlilega og án þess að setja sig í stellingar. RÖDDIN ER EINS OG FINGRAFAR – ENGAR TVÆR EINS Afhjúpar röddin persónuleikann? AFP Ráðamenn við völd vekja traust ef þeir eru yfirvegaðir, en í stjórnarandstöðu þykir ákafi eðlilegur. Röddin er sögð eins og fingrafar, engar tvær eins. 30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.1. 2021 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.40 Greppibarnið 09.10 Mæja býfluga 09.20 Adda klóka 09.40 Zigby 09.55 Mia og ég 10.15 Lína Langsokkur 10.40 Latibær 11.05 Lukku láki 11.30 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.50 Friends 14.10 Hell’s Kitchen USA 14.55 Masterchef UK 15.55 MasterChef Junior 16.40 60 Minutes 17.30 Víglínan 18.26 Vedur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Tónlistarmennirnir okk- ar 19.30 The Great British Bake Off 20.40 Years and Years 21.45 Two Weeks to Live 22.10 Briarpatch 22.55 City Life to Country Life 23.45 Coyote 00.40 High Maintenance ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Sögur frá Grænlandi 20.30 Heimildamynd – Hym- nodia Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Fjallaskálar Íslands (e) 21.30 Stjórnandinn (e) 22.00 Mannamál (e) Endurt. allan sólarhr. 10.00 The Block 11.00 The Block 12.00 Dr. Phil 12.45 Dr. Phil 13.30 Dr. Phil 14.00 The Bachelor 15.25 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 For the People 18.20 This Is Us 19.05 Lifum lengur 19.35 Vinátta 20.00 The Block 21.20 Des 22.10 Your Honor 23.10 Cold Courage 00.20 The Good Fight 01.05 The Resident 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Gres- náskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádgisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Lestin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Strokið um strengi: Sin- fóníuhljómsveit Ís- lands 65 ára. 17.00 Sunnudagskonsert. 17.30 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Loftslagsdæmið. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Úr byggðum vestra: Hin- rik Vagnsson. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Refurinn Pablo 07.21 Úmísúmí 07.44 Kalli og Lóa 07.56 Poppý kisuló 08.06 Lalli 08.13 Kúlugúbbarnir 08.36 Nellý og Nóra 08.43 Flugskólinn 09.05 Hrúturinn Hreinn 09.12 Múmínálfarnir 09.34 Kátur 09.36 Konráð og Baldur 09.49 Sjóræningjarnir í næsta húsi 10.00 Krakkaskaup 2020 10.30 Loftslagsþversögnin 10.40 Óperuminning 10.45 Hyggjur og hugtök – Þjóðernishyggja 11.00 Silfrið 12.10 Meistarinn 12.35 Poirot 14.20 Katar – Japan 16.05 Tónatal 17.10 Manneskja ársins 2020 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Menningin – samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Fyrir alla muni 20.15 Ormstunga 21.15 Um Atlantsála 22.10 Saga ástar og myrkurs 23.45 Silfrið 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Heimshornaflakk Sigga Gunnars Í Heimshornaflakki Sigga Gunnars fer hann með hlustendur víðs vegar um heiminn og skoðar hver vin- sælustu lög annarra landa eru. Þar skoðar hann lista- menn sem eru jafnvel ekki þekktir hérlendis og gefur hlustendum tækifæri á því að kynnast vinsælum er- lendum listamönnum og tónlistinni þeirra. Í heims- hornaflakkinu í Síðdegisþættinum síðasta þriðjudag fór Siggi með hlustendur til Frakklands, Argentínu og Hollands og kynnti hlustendur fyrir lögunum „M*ther F**k“, „Si me tomo una Cerveza“, „The Business“ og „Roller Coaster“. Heimshornaflakkið má hlusta á í Síðdegisþættinum á K100. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is BÍLA-SÉRBLAÐ BÍLA fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 19. janúar 2021BLAÐ

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.