Morgunblaðið - 05.02.2021, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2021
Á laugardag og sunnudag:
Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast
syðst. Skýjað með köflum og dálítil
él sunnan- og austanlands en bjart
með köflum vestan til. Frost yfirleitt
1 til 6 stig, en frostlaust syðst. Á mánudag og þriðjudag: Austan og norðaustan strekk-
ingur eða allhvass vindur, él á víð og dreif og kólnandi veður.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
10.40 Íslendingar
11.40 Smáborgarasýn Frí-
manns
11.55 Heimaleikfimi
12.05 Tónatal
13.10 8 dagar – Til tunglsins
og heim á ný
14.00 99% norsk
14.30 Grænlensk híbýli
15.00 Coco fyrir tíð Chanel
16.45 Óperuminning
16.50 Vísindahorn Ævars
17.00 Tímaflakkarinn – Doktor
Who
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Stundin rokkar
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Gettu betur
20.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.45 Frankie Drake
22.30 Einn daginn
00.25 Innrásin frá Mars
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 Superstore
14.10 Þung skref – saga Heru
Bjarkar
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 Man with a Plan
20.00 The Bachelor
21.30 Transformers: The Last
Knight
24.00 The Imitation Game
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Supernanny
10.50 Who Do You Think You
Are?
11.45 Shipwrecked
12.35 Nágrannar
12.55 Mom
13.15 Manifest
13.55 Lóa Pind: Bara geðveik
15.10 Who Wants to Be a
Millionaire
15.50 Tónlistarmennirnir okk-
ar
16.50 Making Child Prodigies
17.20 GYM
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Í kvöld er gigg
19.40 The Masked Singer
20.50 Running With the Devil
22.20 Snatch
24.00 The Promise
02.10 A Simple Favor
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Karlmennskan (e)
21.00 Helgarjóga
21.30 Viðskipti með Jóni G.
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:55 17:30
ÍSAFJÖRÐUR 10:14 17:20
SIGLUFJÖRÐUR 9:58 17:03
DJÚPIVOGUR 9:28 16:56
Veðrið kl. 12 í dag
Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustan til, en kringum frostmark sunnan- og
vestanlands.
Í gær byrjaði ég að
horfa á sex þátta
sænska sjónvarpsseríu
sem finna má á RÚV
undir flokknum Nor-
rænar þáttaraðir.
Þættir þessir heita
Jakten på en mördare,
eða Leit að morðingja,
og byggja á sannsögu-
legum atburðum. Þar
fá áhorfendur að fylgj-
ast með rannsókn sem hófst í kjölfar þess að hin
tíu ára Helén Nilsson var myrt í Hörby árið 1989.
Ekki er ég enn komin langt inn í rannsókn málsins
en við það að horfa á fyrstu tvo þættina fór ég að
spá í hversu miklu máli skiptir að sviðsmyndin sé
sannfærandi þegar fjallað er um aðra tíma en þá
sem við lifum á nú. Ég fann einhvern sæluhroll
fortíðarþrárinnar hríslast um mig þegar símtæki
sem ég man fjarska vel eftir voru í nærmynd, svo
ekki sé nú talað um bílana. Sjálf ók ég um á
sænsku gæðastáli, einum þungum fagurgrænum
Volvo, á þessum tíma í lífi mínu. Allur húsbún-
aður, allt innan heimila sem og klæði fólks og skó-
búnaður, feykti mér um þrjátíu ár aftur í tímann
og ég náði vart að fylgjast með söguþræði, svo
horfin var ég til minninga þessa tíma. Ég held það
hljóti að vera skemmtileg vinna að redda öllum
þessum hlutum frá horfnum tíma fyrir tökur á
svona þáttum.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Nostalgían í göml-
um símum og bílum
Volvo Ætli Steingrímur
eigi enn þennan grip?
Morgunblaðið/Sverrir
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Bókin Náðu tökum á þyngdinni
með hugrænni atferlismeðferð eft-
ir Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, for-
stöðusálfræðing hjá Kvíða-
meðferðarmiðstöðinni, kom út á
dögunum og mætti hún í viðtal til
þeirra Loga Bergmanns og Sigga
Gunnars í Síðdegisþáttinn. Þar
ræddi hún um innihald bókarinnar
og hvers vegna hugurinn skiptir
svo miklu máli þegar kemur að því
að ná tökum á þyngdinni. Hún seg-
ir að það sé kannski ekki alltaf gott
að vera algjörlega heilsusamlegur
enda sé líka gott að vera mann-
legur. Viðtalið við Sóleyju má nálg-
ast í heild sinni á K100.is.
Náðu tökum á þyngd-
inni með hugrænni
atferlismeðferð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 8 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað
Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 9 skýjað Madríd 13 léttskýjað
Akureyri -2 skýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 12 þoka
Egilsstaðir -5 skýjað Glasgow 2 rigning Mallorca 15 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 3 alskýjað London 9 skýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk -12 snjókoma París 11 léttskýjað Aþena 15 heiðskírt
Þórshöfn 1 rigning Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -14 alskýjað
Ósló -9 heiðskírt Hamborg 1 skýjað Montreal -1 léttskýjað
Kaupmannahöfn -2 alskýjað Berlín 0 snjókoma New York 2 heiðskírt
Stokkhólmur -7 léttskýjað Vín 9 heiðskírt Chicago 2 alskýjað
Helsinki -13 léttskýjað Moskva -3 snjókoma Orlando 15 heiðskírt
Dönsk kvikmynd frá 2016 sem segir frá bræðrunum Elmer og Erik sem eru sendir
á drengjaheimili á sjöunda áratugnum. Þar búa þeir við bágar aðstæður og sæta
harðræði af hendi forstöðumannsins Frederik Heck. Bræðurnir reyna að láta lítið
fyrir sér fara en koma sér þrátt fyrir það iðulega í vandræði. Að lokum fá þeir sig
fullsadda og með ímyndunaraflið og lífsviljann að vopni hefja þeir baráttu gegn
harðstjórn Hecks. Leikstjóri: Jesper W. Nielsen. Aðalhlutverk: Lars Mikkelsen, So-
fie Gråbøl, Harald Kaiser Hermann og Albert Rudbeck Lindhardt. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi ungra barna. e.
RÚV kl. 22.30 Einn daginn
15
Ræktum og verndum geðheilsu okkar
Nýir skammtar daglega á gvitamin.is
Borðaðu hollan
mat í félagsskap
annarra