Morgunblaðið - 02.03.2021, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2021
Lengjubikar kvenna
A-deild, 1. riðill:
Valur – Keflavík........................................ 8:0
Valur 6, Þróttur R. 3, Keflavík 3, Selfoss
3, KR 0, ÍBV 0.
England
Everton – Southampton.......................... 1:0
Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn og
lagði upp sigurmark Everton.
Staða efstu liða:
Manch. City 26 19 5 2 52:16 62
Manch. Utd 26 14 8 4 53:32 50
Leicester 26 15 4 7 45:30 49
West Ham 26 13 6 7 40:31 45
Chelsea 26 12 8 6 41:25 44
Liverpool 26 12 7 7 47:34 43
Everton 25 13 4 8 38:33 43
Tottenham 25 11 6 8 41:27 39
Aston Villa 24 12 3 9 38:26 39
Holland
B-deild:
Excelsior – Jong Ajax ............................. 5:1
Elías Már Ómarsson lék fyrstu 77 mín-
úturnar með Excelsior.
Rúmenía
CFR Cluj – Arges..................................... 5:0
Rúnar Már Sigurjónsson var ekki í leik-
mannahópi CFR.
Grikkland
Volos – Olympiacos ................................. 1:2
Ögmundur Kristinsson var varamark-
vörður Olympiacos.
Danmörk
SönderjyskE – Lyngby ........................... 1:4
Frederik Schram var varamarkvörður
Lyngby.
Ítalía
B-deild:
Venezia – Reggiana ................................ 2:1
Bjarki Steinn Bjarkason var varamaður
hjá Venezia og kom ekki við sögu en Óttar
Magnús Karlsson er meiddur.
Svíþjóð
Bikarkeppnin, riðlakeppni:
GAIS – Malmö .......................................... 1:0
Arnór Ingvi Traustason kom inn á hjá
Malmö á 65. mínútu.
Olísdeild karla
Haukar – Grótta ................................... 27:15
Þór – Afturelding ................................. 24:36
Valur – FH ............................................ 33:26
Staðan:
Haukar 12 9 1 2 342:290 19
FH 12 7 2 3 353:327 16
ÍBV 13 7 1 5 384:355 15
Selfoss 12 7 1 4 312:297 15
Valur 12 7 1 4 351:327 15
Afturelding 12 7 1 4 312:310 15
KA 12 5 4 3 312:295 14
Stjarnan 12 5 2 5 328:322 12
Fram 12 5 2 5 299:302 12
Grótta 12 3 3 6 285:296 9
Þór Ak. 12 2 0 10 267:322 4
ÍR 13 0 0 13 302:404 0
Grill 66-deild kvenna
Grótta – Valur U................................... 22:31
Staðan:
Fram U 11 9 0 2 328:264 18
Afturelding 10 7 0 3 243:218 14
Valur U 10 7 0 3 291:247 14
Grótta 11 6 0 5 268:269 12
ÍR 10 6 0 4 249:221 12
HK U 11 6 0 5 291:288 12
Fjölnir-Fylkir 11 3 0 8 251:298 6
Víkingur 11 2 0 9 249:297 4
Selfoss 11 2 0 9 249:317 4
Dominos-deild karla
Þór Þ. – Njarðvík.................................. 91:89
Keflavík – Höttur ................................. 93:73
Grindavík – Valur ................................. 97:85
Stjarnan – Tindastóll ........................... 98:93
Staðan:
Keflavík 11 9 2 1007:888 18
Þór Þ. 11 8 3 1075:965 16
Stjarnan 11 8 3 1050:972 16
KR 11 7 4 1006:1013 14
Grindavík 11 6 5 971:996 12
Njarðvík 11 5 6 951:963 10
ÍR 11 5 6 970:987 10
Tindastóll 11 5 6 1015:1024 10
Valur 11 4 7 898:936 8
Höttur 11 3 8 961:1034 6
Þór Ak. 10 3 7 876:934 6
Haukar 10 2 8 833:901 4
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
Sauðárkrókur: Tindastóll – Grindavík 19.15
MG-höllin: Stjarnan – Hamar/Þór...... 19.15
Njarðtaksgryfjan: Njarðvík – ÍR ....... 19.15
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla, Grill 66-deildin:
Dalhús: Fjölnir – Selfoss U ...................... 20
Í KVÖLD!
KÖRFUBOLTINN
Jóhann Ingi Hafþórsson
johanningi@mbl.is
Keflavík, Þór frá Þorlákshöfn og
Stjarnan, þrjú efstu lið Dominos-
deildar karla í körfubolta, fögnuðu
öll sigri á liðum neðar í töflunni í
gærkvöldi. Keflavík er því enn með
tveggja stiga forskot á Þór og
Stjörnuna á toppnum. KR vann ÍR í
gær og er tveimur stigum á eftir
Stjörnunni og Þór. Ekki er ólíklegt
að liðin sem skipa fjögur efstu sætin
sem stendur verði þar til loka deild-
arkeppninnar og því með heimavall-
arrétt í úrslitakeppninni.
Keflavík átti ekki í teljandi vand-
ræðum með að vinna 93:73-sigur á
Hetti á heimavelli. Keflavík sýndi
með sigrinum að tapið gegn Val í síð-
ustu umferð var aðeins slys.
„Keflvíkingar voru smá tíma að
koma sér í gang eftir lands-
leikjahléið og framan af leik voru
þeir mjög værukærir í sínum leik.
Þegar þeir hnykluðu varnarvöðva
sína virtust Hattarmenn ekki eiga
nokkurn séns í að koma stigum á
töfluna. Deane Williams fagnaði
þessu kvöldi vel og innilega þar sem
fyrstu áhorfendur voru leyfðir aftur
til leiks. Williams, líkt og björg-
unarsveitirnar í lok árs, setti upp
ansi huggulega flugeldasýningu og
tróð boltanum með tilþrifum hvað
eftir annað í gegnum leikinn. Willi-
ams maður leiksins í kvöld með 26
stig,“ skrifaði Skúli B. Sigurðsson
m.a. um leikinn á mbl.is.
Keflavík hefur leikið fimm leiki á
heimavelli, unnið þá alla og er eina
liðið með fullt hús stiga á sínum
heimavelli.
Tveir sigrar, eitt tap
Þemað hjá Stjörnunni hingað til á
tímabilinu er að vinna tvo leiki í röð
og tapa svo þriðja. Það hélt áfram í
gær en Stjarnan lagði Tindastól á
heimavelli, 98:93, eftir tap gegn KR í
síðustu umferð. Eftir glæsilega
byrjun hjá Stjörnunni og flott
áhlaup hjá Tindastóli í kjölfarið var
leikurinn jafn og spennandi, en
Stjarnan var alltaf líklegri til að
vinna, með reynslumikið og gott lið.
Stjarnan er búin að vera við toppinn
síðustu ár og kann að landa sigri í
jöfnum leikjum. Enginn einn leik-
maður skaraði fram úr hjá Stjörn-
unni, heldur var um mikla liðs-
frammistöðu að ræða. Enginn
leikmaður skoraði 20 stig eða meira.
Fimm leikmenn skoruðu hins vegar
tíu stig eða meira og Hlynur Bær-
ingsson skoraði níu. Stjörnuliðið er
gríðarlega vel mannað og haldi leik-
menn áfram að deila ábyrgðinni líkt
og í gær, er Stjarnan líkleg til af-
reka. Tindastóll hefur aldrei komist
almennilega af stað á leiktíðinni og
vantar stöðugleika í Skagfirðinga.
Shawn Glover skoraði 29 stig, en
þau dugðu skammt.
Þór vinnur og vinnur
Þór frá Þorlákshöfn heldur áfram
að koma á óvart en liðið vann sinn
sjöunda leik í síðustu átta er liðið
lagði Njarðvík á heimavelli, 91:89.
Fáir áttu von á miklum afrekum frá
Þórsliðinu í vetur, en það hefur leikið
virkilega vel og þrátt fyrir að mun-
urinn hafi aðeins verið tvö stig þegar
lokaflautið gall, voru Þórsarar með
fínt forskot nánast allan leikinn og
alltaf líklegri gegn óstöðugu Njarð-
víkurliði sem hefur tapað fjórum af
síðustu fimm. Hinn 19 ára gamli
Styrmir Snær Þrastarson, nýjasti
landsliðsmaður Íslands, fór á kost-
um og skoraði 19 stig og tók 11 frá-
köst. Það er skemmtilegt að sjá ung-
an íslenskan leikmann skara fram úr
í deild þar sem erlendir leikmenn
stela oftar en ekki senunni. Larry
Thomas skoraði 20 stig fyrir Þór, en
Styrmir var með flesta framlags-
punkta, eða 23. Þórsarar ætla sér að
vera í toppbaráttunni allt til loka.
Áfram vonbrigði hjá Val
Eftir fimm tapleiki í síðustu sex
fögnuðu Grindvíkingar vel er þeir
unnu Val, 97:85, á heimavelli.
Grindavík var allan tímann með und-
irtökin og var sigurinn sannfærandi
að lokum. Grindavík er í fimmta sæti
með 14 stig, en meiri stöðugleika
þarf í Grindavíkurliðið til að stríða
liðunum fyrir ofan, þrátt fyrir sig-
urinn í gær. Valur heldur áfram að
vera mesta vonbrigðalið deild-
arinnar.
Línur eru að
skýrast á báð-
um endum
Keflavík áfram á toppnum Þór á
miklu flugi Heimasigur Stjörnunnar
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Garðabær Skagfirðingurinn Pétur Rúnar Birgisson reynir að stöðva
Stjörnumanninn Ægi Þór Steinarsson í leiknum í gærkvöld.
var til mikillar fyrirmyndar,“ skrif-
aði Gunnar Egill Daníelsson m.a.
um leikinn á mbl.is.
Afturelding stakk af
Líkurnar á að Þór nái að halda
sæti sínu í deildinni fara minnkandi
með hverjum leik. Tíunda tapið í
fyrstu tólf leikjunum leit dagsins
ljós á heimavelli í gærkvöld þegar
Afturelding kom í heimsókn í Ak-
ureyrarhöllina og vann afar örugg-
an sigur, 36:24.
Fyrri hálfleikur var tiltölulega
jafn og staðan 18:15 fyrir Mosfell-
inga að honum loknum en Aftureld-
ing hreinlega stakk af fjótlega í
þeim síðari.
„Heimamenn minnkuðu muninn í
tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks
en eftir það sáu þeir varla til sólar.
Sóknarleikurinn gekk afar brösug-
lega eins og svo oft áður í vetur.
Varnarleikur heimamanna gekk
einnig illa og Afturelding raðaði inn
mörkunum,“ skrifaði Baldvin Kári
Magnússon m.a. um leikinn á
mbl.is.
Blær Hinriksson skoraði 9 mörk
fyrir Aftureldingu og Gunnar
Malmqvist Þórsson 8. Guðmundur
Bragi Ástþórsson átti 11 stoðsend-
ingar. Ihor Kopyshynskyi skoraði 6
mörk fyrir Þór og Sigurður Krist-
ófer Skjaldarson 5.
Skoruðu bara 15 mörk
Gróttumenn hafa komið heldur
betur á óvart að undanförnu og
höfðu lagt Selfyssinga og Framara
að velli í tveimur síðustu leikjum.
En þeir rákust á vegg á Ásvöllum í
gærkvöldi, skoruðu bara fimmtán
mörk gegn Haukum og máttu þola
stórtap gegn toppliðinu, 27:15.
Björgvin Páll Gústavsson var
Seltirningum sérstaklega erfiður og
var með 56 prósent markvörslu en
hann varði þrettán skot, þar af tvö
vítaköst. Adam Haukur Baumruk
var markahæstur Hauka með 8
mörk en þeir Daníel Örn Griffin,
Birgir Steinn Jónsson og Ólafur
Brim Stefánsson gerðu 3 mörk hver
fyrir Gróttu.
Valsmenn komnir á flug
Stungu FH-inga af í seinni hálfleiknum á Hlíðarenda Afturelding vann tólf
marka sigur á Þór fyrir norðan Stórsigur Hauka og þriggja stiga forysta
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Færi Þorgeir Bjarki Davíðsson Valsmaður reynir að skora hjá Phil Döhler,
markverði FH. Þorgeir skoraði fjögur mörk og Döhler varði níu skot.
HANDBOLTINN
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Valsmenn hafa heldur betur hrist af
sér „slæma kaflann“ sem þeir
gengu í gegnum fyrir ekki svo
löngu. Þeir fylgdu eftir frábærri
frammistöðu gegn Aftureldingu á
dögunum með því að skilja FH-inga
gjörsamlega eftir í rykinu í seinni
hálfleik liðanna á Hlíðarenda í gær-
kvöld og þeir unnu leikinn á sann-
færandi hátt, 33:26.
FH-ingar halda þó öðru sætinu í
Olísdeild karla en eru nú þremur
stigum á eftir Haukum. Valsmenn
lyftu sér upp í fimmta sætið.
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði
10 mörk fyrir Val og Vignir Stef-
ánsson 6 og Martin Nagy varði 18
skot í marki liðsins en hann var með
rúmlega 40 prósent markvörslu.
Einar Örn Sindrason skoraði 7
mörk og Ágúst Birgisson 5 fyrir
FH.
„Í síðari hálfleiknum mættu Vals-
menn afar ákafir til leiks og tóku
fljótt öll völd. Eftir að hafa komist
fjórum mörkum yfir, 22:18, litu þeir
aldrei til baka. Vörnin stóð vaktina
afar vel og Nagy hélt áfram að
verja vel á mikilvægum augnablik-
um, auk þess sem sóknarleikurinn