Fréttablaðið - 29.06.2021, Blaðsíða 34
Þriðjudagur
Stöð 2
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Golf
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.55 Logi í beinni
10.45 Your Home Made Perfect
11.45 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 The Good Doctor
14.00 Ísskápastríð
14.35 The Masked Singer
15.40 Lýðveldið
16.00 Feðgar á ferð
16.25 BBQ kóngurinn
16.40 Veronica Mars
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Einkalífið
19.35 Saved by the Bell Fram-
haldsþáttaröð vinsælla
gamanþátta frá tíunda
áratugnum sem báru sama
nafn. Zack Morris er orðinn
ríkisstjóri í Kaliforníu og
hefur sett á laggirnar pró-
gramm þar sem unglingar
frá tekjulágum fjölskyldum
fá flutning í gamla skólann
hans, Bayside High, sem
er mikill snobbskóli og allt
annað en krakkarnir hafi
vanist.
20.10 Shrill
20.35 Manifest
21.20 Patrekur Jamie: Æði
Önnur þáttaröð þessa
skemmtilegu raunveruleika-
þátta um samfélagsmiðla-
stjörnuna og áhrifavaldinn
Patrek Jaime sem er fæddur
og uppalinn á Akureyri en á
ættir að rekja til Chile. Við
höldum áfram að fylgjast
með Patreki, eða Patta
eins og vinir hans kalla
hann, í daglegu amstri sem
ungur maður í hröðum og
síbreytilegum heimi.
21.45 The Girlfriend Experience
22.15 Last Week Tonight with
John Oliver
22.50 The Wire
23.50 The Gloaming
00.40 Coroner
01.25 LA’s Finest
02.10 The Mentalist
02.50 Divorce
03.20 NCIS
11.10 Nancy Drew and the Hidden
Staircase
12.35 Stan & Ollie
14.15 Working Girl
16.05 Nancy Drew and the Hidden
Staircase
17.30 Stan & Ollie
19.05 Working Girl
21.00 The Limehouse Golem
22.45 Jojo Rabbit
00.30 The Book of Love
02.15 The Limehouse Golem
10.00 European Tour 2021
15.30 European Tour 2021
20.00 European Tour 2021 - Hig-
hlights
20.25 European Tour 2021
06.00 Síminn + Spotify
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show with
James Corden
13.50 The Block
14.54 Life Unexpected
15.36 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show with
James Corden
19.05 The Block
20.10 Líf kviknar
20.45 The Moodys
21.10 Younger
21.40 Bull
22.30 Hightown
23.25 Pose
00.25 The Late Late Show with
James Corden
01.10 Love Island
02.05 Ray Donovan
02.55 Normal People
03.25 Station 19
04.10 Queen of the South
04.55 Síminn + Spotify
07.45 Coventry - Birmingham
09.25 Plymouth - Portsmouth
11.10 AC Milan - Napoli
12.50 Sevilla - Barcelona
14.30 Atlanta Hawks - Milwaukee
Bucks
16.35 Phoenix Suns - LA Clippers
18.30 EM í dag - Upphitun
18.50 Svíþjóð - Úkraína
20.55 Ungverjaland - Frakkland
22.40 Portúgal - Þýskaland
00.30 Atlanta Hawks - Milwaukee
Bucks
08.25 Pepsi Max Stúkan - 28. júní
09.00 Leiknir R. - Víkingur R.
10.45 Þór - Grindavík
12.25 Stjarnan - KA
14.05 ÍBV - Valur
15.45 Keflavík - Breiðablik
18.00 Valur - Leiknir R.
19.50 Valur - Keflavík
21.55 Fram - FH
23.15 Leiknir R. - Víkingur R.
RÚV Rás eitt
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Segðu mér
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.13 Á reki með KK
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
12.00 Fréttir
12.03 Hádegið – Hörmungar-
hlaup í Kína og bóluefna-
skortur þrátt fyrir fögur
fyrirheit
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Hádegið
13.00 Dánarfregnir
13.02 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Lofthelgin
15.00 Fréttir
15.03 Frjálsar hendur
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá
17.00 Fréttir
17.03 Lestin
18.00 Spegillinn
18.30 Hvar erum við núna?
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Endurómur úr Evrópu
20.35 Mannlegi þátturinn
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Samfélagið
23.05 Lestin
00.00 Fréttir
00.05 Næturútvarp Rásar 1
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin Farið yfir
fréttir dagsins í opinni dag-
skrá.
19.00 Matur og heimili Sjöfn
Þórðar fjallar um matargerð
í bland við íslenska hönnun
og fjölbreyttan lífsstíl.
19.30 Eldhugar Í Eldhugum er
farið með viðmælendur út á
jaðar hreysti, hreyfingar og
áskorana lífsins.
20.00 433.is 433.is er frétta- og
viðtalsþáttur um íþróttirnar
heima og erlendis.
11.00 Sumarlandabrot
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Helgi syngur Hauk
12.45 Komdu að sigla
13.10 Söngvar um svífandi fugla
13.55 Sameinaðar þjóðir: Aðkall-
andi lausnir á umbrota-
tímum
14.30 Gleðin í garðinum
15.00 Það er gott að vera hér:
Leonard Cohen á Íslandi
16.10 Aldamótabörn verða tvítug
17.10 Loftlagsþversögnin
17.20 Við getum þetta ekki
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Rosalegar risaeðlur
18.29 Hönnunarstirnin III
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Sumarlandabrot Stutt
umfjöllun Sumarlandans
sem verður á flakki í sumar
og hittir landann fyrir í sínu
náttúrulega umhverfi, uppi á
fjöllum, úti í garði, inni í skógi
og allt um kring.
20.05 Martin Clunes: Eyjar
Ameríku Ferðaþættir þar
sem leikarinn Martin Clunes
úr þáttunum um Martin
lækni ferðast um strendur
Ameríku og kynnist eyjunum
þar í kring. Á ferðalagi sínu
virðir hann fyrir sér kyngi-
magnaða náttúru, kynnist
fjölbreyttu dýralífi og ræðir
við sagnfræðinga og heima-
menn.
20.55 Græni slátrarinn
21.25 Dagbók smákrimma
Sænskir gamanþættir
um smákrimmann Metin
Turkoglo sem er þekktur í
úthverfum Stokkhólms fyrir
klúðurslega glæpi. Hann er
laus úr fangelsi og verður að
finna sér vinnu til að koma
lífi sínu á réttan kjöl. Það er
hrein ráðgáta hvernig Metin
tekst alltaf að snúa lífi sínu
á hvolf. Fylgst er með lífi
Metin heima, í „vinnunni“
og með félögunum þar sem
hann reynir að bjarga sér úr
alls konar vandræðum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Gátan ráðin í San Francisco
23.05 Þýskaland ‘86
23.50 Dagskrárlok
Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri
433.is, fer yfir það helsta í
fótboltaheiminum með aðstoð
helstu sparksérfræðinga
landsins.
Þátturinn er sýndur samtímis á
Hringbraut og 433.is
433.is
ÞRIÐJUDAGA KL. 20.00
Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is
NÁÐU TIL FJÖLDANS
MEÐ FRÉTTABLAÐINU
– MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINS
Auglýsingaefnið lendir á eldhúsborðinu þegar
blaðið er opnað!
íbúa höfuðborgarsvæðisins á
aldrinum 25 - 80 ára lesa
Fréttablaðið daglega að
meðaltali.*
Kannaðu dreiileiðir og verð í síma 550 5050
eða sendu tölvupóst á orn@frettabladid.is.
Útvegum einnig hagstæð verð í prentun.
46,5%
DAGSKRÁ 29. júní 2021 ÞRIÐJUDAGUR