Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1951, Side 5

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1951, Side 5
Þorvaldur Árnason, skattstjóri, féhirðir bandalagsins frá stofnun. Stjórninni var falið að vinna að því: að opinberir starfsmenn fái veitingu fyrir starfi eða ráðningarbréf. að reglur verði settar um launagreiðslur í sjúkdómsforföllum, og um rétt til starfans. að hvetja einstök félög til þess að semja starfs- mannareglur, og veita þeim stuðning til að fá þær staðfestar. Hér að framan hefir verið minnt á helztu áfangana, og nú verður stungið við fótum. Síðar verður saga þessi samin fyllri og nákvæmari. Þá hafa bandalagsfélögin vonandi sent gögn um sam- þykktir sínar og tillögur varðandi stofnun heild- arsamtakanna, um það atriði vantar enn heim- ildir. Þá munu enn hafa náðst nýjir áfangar bæði um launa og kjaramál og um menningarmál og félagslegan þroska. Gætum þess góðir bandalagsfélagar hvar í félagi, sem við erum, að framtíð samtakanna er komin undir persónulegum þroska okkar sjálfra, alveg eins og árangurinn af daglegum störfum okkar. Forðumst stjórnmáladeilur, gætum þess að hafa yfirsýn um málefnin, þolinmæði og festu í þrot- lausu starfi fyrir viðurkenningu á okkur sem stétt, þ. e. sem nauðsynlegum og virtum starfs- mönnum og þegnum í menningarþjóðfélagi. Bezta félagskveðja og óskir um farsælt nýtt ár. að engum megi víkja úr starfi nema með sam þykki æðstu stjórnar stofnunar. Gleðileg jól. G. B. B. y" 1 " "" "" "" "" " '*3 t* Félag flug- vallarstarfsmanna ríkisins STARFSMEN N ós\ar öllum félögum sínum glðilegra jóla og farscels nýj- RÍKIS OG BÆJA árs með þö\kum fyrir líð- andi ár. Leggið stein í Félagsheim- ili opinberra starfsmanna, með því að \aupa happ- Stjórn B. S. R. B. drœttismiða Starfsmannafé- ós\ar öllum lesendum blaðs- ins árs og friðar. lags Rey kjavíþurbcejar. GLEÐLEG )ÓL! *, DREGIÐ VERÐUR 23 Þ. M. •(l NM llll—IIII llll <111 |IH Hlf llll NH—HN—IIN llll iui—.mi—ll*|« STARFSMANNABLAÐIÐ 5

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.