Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1951, Qupperneq 32

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1951, Qupperneq 32
Þetta eru jólabœkurnar Öldin okkar. Síðari kluti þessa einstæða ritverks fjallar um við- burði áranna 1931—’51. Hann er nákvæmlega eins úr garði gerður og fyrri hlutinn, en lítið eitt stærri. Þessi nýstárlega samtíSarsaga ætti aS vera til á hverju íslenzku heimili. Aldarfar og örnefni. Sögulegur fróðleikur og ömefnasafn úr Onundar- firði. Merk bók og fróðleg. Upplag aSeins 400 eint. Yngvildur fögurkinn. Söguleg skáldsaga eftir Sigurjón jónsson. Efnið er sótt í Svarfdælu. Brúðkaupsferð til Paradísar. Mjög skemmtileg og geðþekk bók eftir Thor Heyer- dahl, höf. bókarinnar A Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. — I þessari nýju bók segir frá brúðkaupsferð þeirra hjóna til Suðurhafseyja og ársdvöl þeirra þar. Þau höguðu lífi sínu að hætti innborinna manna og röt- uðu í mörg ævintýri. Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Örfáum eintökum af þessari eftirsóttu bók verður skipt milli bóksala um líkt leyti og hin nýja bók Heyerdahls kemur út. Þetta er óvenjuleg bók um óvenjulegt afrek, sem vakið hefur alheimsathygli. Þegar hjartað ræður. Ný, heillandi skáldsaga eftir Slaughter, höf. bókar- innar Líf í læknis hendi. Frúin á Gammssstöðum. Hádramatisk, áhrifarík og spennandi skáldsaga eftir John Knittel, víðkunnan svissneskan rithöfund. Hertogaynjan. Spennandi skáldsaga um ástir og baktjaldamakk eftir Rosamond Marshall, höfund „Kittýjar". Brúðarleit. Viðburðarík, spennandi og ævintýrarík skáldsaga, líkt og Sigurvegarinn frá Kastilíu og Bragðarefur. Sæluvika. Smásögur eftir IndriSa G. Þorsteinsson, sem hlut- skarpastur varð í verðlaunasamkeppni Samvinnunn- ar s. 1. vor. Kennslubók í skák. Mjög góður leiðarvísir um skák eftir Emanuel Lasker fyrrv. heimsmeistara í skák og kunnan rithöfund um þessi fræði. Ung og saklaus. Skemmtileg og spennandi ástarsaga, ein af Gulu skáldsögunum. HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM: Anna í Grænuhiíð. Ný útgáfa á þessari afar vinsælu telpnasögu, líklega vinsælasta bók sinnar tegundar, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Lífið kallar. Mjög góð saga handa telpum og unglingsstúlkum, prýdd myndum. Ævintýrahöllin. Akaflega spennandi og skemmtileg saga handa börn- um -—■ drengjum jafnt sem telpum. Segir frá sömu söguhetjum og í Ævintýraeyjunni, sem kom út fyrir síðustu jól. Reykjavíkurbörn. Endurminningar úr Austurbæjarskólanum í Reykja- vík eftir Gunnar M. Magnúss. Hér er sagt frá börnunum sjálfum og þeim heimi, sem þau skilja bezt. Músin Peres. Falleg bók með mörgum litmyndum handa litlu börnunum. Músaferðin. Ný útgáfa á þessari fallegu og skemmtijegu bók, sem litlu bömunum virðist þj'kja vænst um allra bóka. Goggur glænefur. Skemmtileg saga með fjölda mynda um uppáhalds- vin litlu bamanna. Sagan af honum Sólstaf. Falleg saga, prýdd fjölda fagurra litmynda, ein feg- ursta bamabók, sem hér hefur verið prentuð. Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá útgefendum. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 — Beykjavík — Sími 2923 32 STARFSMANNABLAÐIÐ

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.