Verktækni - 2012, Blaðsíða 8

Verktækni - 2012, Blaðsíða 8
8 / VERKTÆKNI VerkTækni golfmótið 2012 Árlegt golfmót verkfræðinga og tækni fræð- inga, VerkTækni golfmótið, var haldið í sextánda sinn þann 23. ágúst 2012. Verk- fræðingar fóru með sigur af hólmi í sveita- keppninni. Mótið fór fram á golfvelli Keilis á Hval- eyrarvelli í Hafnarfirði í góðu veðri til að byrja með en um hádegi fór að rigna eins og hellt væri úr fötu og varð völlurinn svo blautur að gera varð hlé á leik í eina og hálfa klukkustund. Að leik loknum var gengið að lambasteik og forláta eftirrétti að hætti kokksins. Kvöldverður og verð launa- afhending fór fram í klúbbhúsi Keilis. Mótið var hið glæsilegasta og í anda 100 ára afmælis VFÍ. Ræðumaður kvöldsins var formaður Verkfræðingafélagsins, Kristinn Andersen. Golfnefnd VFÍ og TFÍ vill þakka Keilis- mönnum fyrir mjög góða þjónustu á móts- dag, allt gekk upp og engir hnökrar þar á. – Nema veðrið sem enginn ræður við. Tæknifræðingar Högg Halldór Á. Ingólfsson 78 Ingvi Árnason 81 Víðir Bragason 83 Bergsteinn Hjörleifsson 85 Magnús Eiríksson 85 Samtals 412 Tekist á um verðlaunagripinn sem fylgt hefur mótinu frá upphafi. Sigursveit verkfræðinga. Talið frá vinstri Lára Guðmundsdóttir, Kristinn Jósep Kristinsson, Jón Friðjónsson, Axel Þór Rúdólfsson og Sæþór Ásgeirsson. Sveitakeppni (höggleikur): Sigursveit verkfræðinga Högg Lára Hannesdóttir 75 Kristinn Jósep Kristinsson 79 Axel Þór Rudolfsson 81 Sæþór Ásgeirsson 81 Jón S. Friðjónsson 82 Samtals 398 Besta skor einstaklinga VFÍ/TFÍ án forgjafar: Lára Hannesdóttir – 75 högg. Punktakeppni einstaklinga VFÍ/TFÍ með for- gjöf: Jón S. Friðjónsson 38 pkt. Ágúst Knútsson 37 pkt. Magnús Eiríksson 37 pkt. Einstaklingskeppni gestaflokkur án for- gjafar: Yngvi Sigurjónsson – 74 högg Gestaflokkur punktakeppni með forgjöf: Egill Már Ólafsson 38 pkt. Kristinn Friðriksson 37 pkt. Knútur Bjarnason 36 pkt. Nándarverðlaun Braut Fjarlægð 4. 4,82 Pálmi Örn Pálmason 6. 0,89 Yngvi Sigurjónsson 10. 0,73 Sigurður H. Sigurðsson 16. 3,41 Ingvi Árnason 18. 1,78 (í öðru höggi) Yngvi Sigurjónsson

x

Verktækni

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-7362
Tungumál:
Árgangar:
28
Fjöldi tölublaða/hefta:
183
Gefið út:
1995-í dag
Myndað til:
2022
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Stéttarfélag verkfræðinga. Tæknifræðingafélag Íslands. Verkfræðingafélag Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (2012)
https://timarit.is/issue/417761

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (2012)

Aðgerðir: