Verktækni - 2012, Blaðsíða 16

Verktækni - 2012, Blaðsíða 16
16 / VERKTÆKNI Autodesk® Building Design Suite er alhliða hugbúnaðarlausn sem sameinar Building Information Modeling (BIM) og CAD til að hjálpa þér að hanna, sýna, líkja eftir og byggja á skilvirkari hátt. Snertill er söluaðili Autodesk hugbúnaðarlausna og býður upp á úrval námskeiða þar sem þú getur sótt betri þekkingu á almennum sem og sérhæfðum kerfum frá Autodesk. Meðal námskeiða í boði eru AutoCAD, AutoCAD Map 3D, AutoCAD Civil 3D, Revit Architecture, Revit Structure, Revit MEP, Navisworks ásamt tengingum við lausnir frá þriðja aðila. Autodesk® Building Design Suite Nánari upplýsingar um námskeiðin er að nna á www.snertill.is, í síma 554 0570 eða með tölvupósti á snertill@snertill.is lid -g ro up .co m C M Y CM MY CY CMY K Anuncio_30082012.pdf 1 31.8.2012 16:35:44

x

Verktækni

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-7362
Tungumál:
Árgangar:
28
Fjöldi tölublaða/hefta:
183
Gefið út:
1995-í dag
Myndað til:
2022
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Stéttarfélag verkfræðinga. Tæknifræðingafélag Íslands. Verkfræðingafélag Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (2012)
https://timarit.is/issue/417761

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (2012)

Aðgerðir: