Verktækni - 2012, Blaðsíða 12

Verktækni - 2012, Blaðsíða 12
12 / VERKTÆKNI Ráðstefna um orku og umhverfi – Ísland í alþjóðlegu samhengi Þann 25.október stendur Verkís fyrir ráð- stefnu um orku og umhverfismál en ráð- stefnan er haldin í tilefni þess að Verkís fagnar 80 ára afmæli sínu í ár. Á ráðstefn- unni verður leitast við að skoða orku og umhverfismál á Íslandi í alþjóðlegu sam- hengi. Rætt verður um orkubúskap Íslands og heimsins, umhverfisáhrif orkuvinnslu, þjóðhagslegan ávinning orkuvinnslu ásamt því að kanna tengsl virkjana og ferða- mennsku. Á meðal fyrirlesara verður Richard Taylor framkvæmdastjóri Inter- national Hydropower Association en ráðstefnan verður haldin á Hótel Nordica og hefst kl.13:30. Vinsamlegast hafið samband á ild@ verkis.is fyrir nánari upplýsingar. Verkís hélt glæsilega afmælishátíð í Hörpu. EINN SMELLUR og þú tekur stöðuna með nýja Arion appinu Skannaðu QR kóðann og sæktu appið frí í símann þinn H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -1 1 7 1

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (2012)
https://timarit.is/issue/417761

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (2012)

Aðgerðir: