Morgunblaðið - 17.04.2021, Side 1

Morgunblaðið - 17.04.2021, Side 1
Aldrei aftur! Náttúru-legur efniviður Avraham Feldman, rabbíni gyðinga- samfélagsins á Íslandi, segir mikil- vægara en nokkru sinni að fræða fólk og upplýsa um helförina enda sé það besta leiðin til að koma í veg fyrir að slíkur harmleikur eigi sér aftur stað. Hann ritar formála að frægri bók Gisellu Perl, Ég var læknir í Auschwitz, sem komin er út í íslenskri þýðingu. 12 18.APRÍL 2021SUNNUDAGUR Rýnt í skólakerfið Netapótek LyfjaversFrí heimsending Við Drápuhlíð íReykjavík hefurfjölskylda búiðsér fallegtheimili. 18 Hinn níræði HörðurJón Fossberg Péturssonfékk staðfest nýlega réttfaðerni og bætti Foss-berg við nafn sitt. 8 GunnþórunnJónsdóttir er meðheimildarmyndí smíðum umíslenska skóla-kerfið. 22 Loks rétt feðraður L A U G A R D A G U R 1 7. A P R Í L 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 89. tölublað . 109. árgangur . Rafmagnaður Verð 9.590.000 kr. Advanced: 20” álfelgur, loftpúðafjöðrun, hiti í stýri, íslenskt leiðsögukerfi Innifalinn ávinningur 1.270.000 kr. hekla.is/audisalur · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · HEKLA Eigum nokkra lausa til afhendingar STUNDAR PÍANÓ- NÁM Í TVEIMUR LÖNDUM 50 ÁR SÍÐAN HANDRITIN KOMU HEIM MENNINGARARFUR 1414 ÁRA PÍANÓLEIKARI 12 Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Isavia ohf. gagnrýnir í umsögn til Alþingis fjölmörg atriði í frumvarpi samgönguráðherra til nýrra heild- arlaga um loftferðir og segir vegið verulega að hagsmunum félagins og dótturfélaga þess. Breytingar sem af því leiði muni jafnframt hafa nei- kvæð áhrif á notendur og sam- keppnishæfni Keflavíkurflugvallar. Yfirlögfræðingur Isavia, sem skrifar undir umsögnina, gagnrýn- ir m.a. niðurfellingu lögveðs vegna gjalda notenda flugvalla og breyt- ingu á gildandi stöðvunarheimild sem félagið telur skaða hagsmuni þess og flugrekenda verulega. Gerir hann alvarlegar athuga- semdir við að í stað núgildandi stöðvunarheimildar eigi að koma kyrrsetningarheimild þar sem rekstraraðili flugvallar, flugleið- söguþjónusta og Samgöngustofa geti lagt fram beiðni um kyrrsetn- ingu loftfars til sýslumanns uns lögmælt gjöld eru greidd, eða trygging sett. Þetta sé ónothæft úrræði. Er það sögð vera „arfavit- laus hugmynd að leita þurfi til sýslumanns um kyrrsetningu enda verður loftfarið farið áður en sýslumaður svarar símanum“. Frumvarpið er viðamikið og alls 273 blaðsíður með greinargerð og eru þar lagðar til veigamiklar breytingar frá gildandi lögum. Í gagnrýni Isavia á ákvæði um brottfall lögveðs vegna ógreiddra gjalda segir að það muni stórauka líkur á að ekki takist að innheimta gjöld notenda, leiði til meiri áhættu í rekstri og töpuð notenda- gjöld muni leggjast á notendur sem fyrir eru. „Arfavitlaus hugmynd“ - Isavia gagnrýnir loftferðafrumvarp ráðherra og segir vegið að hagsmunum MSegir vegið að … »22 Játvarður prins, yngsti sonur Elísabetar 2. Bretadrottningar, Soffía eiginkona hans og lafði Lovísa, dóttir þeirra, virða hér fyrir sér blóm og kransa sem breskur almenningur hefur lagt fyr- ir framan kapellu heilags Georgs við Windsor- kastala, en útför Filippusar drottningarmanns fer þar fram í dag. Athöfnin verður látlaus og lágstemmd að beiðni Filippusar, auk þess sem heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn. »21 AFP Bretar sýna drottningunni samhug „Hann situr í dyragættinni í djúpum stól og er þokkalega drukkinn. Hann tekur á móti okkur krökkunum og er ég seinastur í röðinni inn. Þá ýtir hann í mig með fætinum og segir: „Ég á nú ekkert í þér!““ Þannig segir Hörður Jón Foss- berg Pétursson frá því þegar hann, sem lítill drengur, fékk fyrstu vís- bendingu um að hann ætti annan föður en talið var. Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins rekur Hörður sögu sína, sem er lyg- inni líkust. Hörður segir það merki- legt að staðfesta loks faðernið, og það kominn á tíræðisaldur. DNA- próf staðfestu það sem hann alla tíð grunaði; að hann væri af Fossberg- ættinni. Hann lét því breyta nafni sínu í þjóðskrá nú nýlega. „Þetta er hálfgerð endurfæðing. Má maður halda skírnarveislu?“ Morgunblaðið/Ásdís Hörður Jón Fossberg Pétursson. Ranglega feðraður í níutíu ár - Rétt faðerni loks staðfest með DNA _ Jónas Haraldsson, ellilífeyrisþegi sem lenti á svörtum lista stjórn- valda í Kína á fimmtudag, kveðst steinhissa á því að skrif hans hafi flækst inn í ákveðna milliríkjadeilu. Í yfirlýsingu sem sendiráð Kína sendi frá sér í gær er staðfest að þvingunaraðgerðin gagnvart Jón- asi sé svar Kína við þátttöku Ís- lands í þvingunaraðgerðum gagn- vart kínverskum einstaklingum og lögaðilum sem taka þátt í mann- réttindabrotum í Xinjiang-héraði gagnvart úígúramúslimum. Jónas taldi áður að vera hans á svarta listanum væri persónuleg. »2 Skrif ellilífeyrisþega flækt í milliríkjadeilu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.