Morgunblaðið - 20.04.2021, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 2021
- heimili, hönnun, tíska
og samkvæmislífið
Lífstílsvefurinn okkar
- fylgt landsmönnum í 10 ár
SMARTLAND
MÖRTUMARÍU
Vertu með
á nótunum
Marinó Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í snjóbrettum, ræðir um æsku-
árin í Reykjavík og Danmörku, ferilinn í fimleikum og snjóbrettaíþróttina.
Hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á HM í snjóbrettum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Afturábak heljarstökk yfir gámana
Á miðvikudag: Sunnan og suð-
vestan 3-8, skýjað að mestu og lít-
ilsháttar væta, en þurrt og bjart um
landið suðaustanvert. Hiti 1 til 7
stig. Á fimmtudag (sumardagurinn
fyrsti): Suðaustlæg átt og rigning með köflum, en þurrt austantil. Hlýnandi veður. Á
föstudag: Suðlæg átt og dálítil væta, en þurrt og bjart að mestu eystra. Hiti 5 til 13 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
11.50 Andri á flandri í túrista-
landi
12.20 Hraðfréttir
12.30 Úti að aka – á reykspú-
andi Kadilakk yfir Am-
eríku
13.30 Herra Bean
13.55 Meistarinn
14.20 Menning í mótun
15.15 Fullkomin pláneta
16.15 Agatha rannsakar málið
– Álfarnir í Fryfam
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Rosalegar risaeðlur
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Óperuminning
20.05 Hungur
21.05 Grænmeti í sviðsljósinu
21.25 Gösta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þrjár stúlkur
23.10 Myrkrahöfðinginn
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 The Block
14.49 George Clarke’s Nat-
ional Trust Unlocked
15.35 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 We Hunt Together
22.35 Fosse/Verdon
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Love Island
01.05 Ray Donovan
01.55 The Imitation Game
03.45 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.45 Your Home Made Per-
fect
11.45 Modern Family
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Ísskápastríð
13.30 Sendiráð Íslands
13.55 Falleg íslensk heimili
14.30 BBQ kóngurinn
14.55 NCIS
15.35 First Dates
16.25 Grey’s Anatomy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.50 Mom
20.15 Manifest 3
21.05 S.W.A.T.
21.50 Magnum P.I.
22.35 Last Week Tonight with
John Oliver
23.05 The Wire
00.05 A Teacher
00.30 LA’s Finest
01.20 Veronica Mars
02.00 The O.C.
02.45 Your Home Made Per-
fect
03.40 Friends
20.00 Matur og heimili
20.30 Fréttavaktin
21.00 Lífið er lag
21.30 433.is
Endurtek. allan sólarhr.
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
19.30 Taktíkin – Afreksvæð-
ing
20.00 Að Norðan
20.30 Hátækni í sjávarútvegi
– Nýr Vilhelm Þor-
steinsson
Endurtek. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:37 21:17
ÍSAFJÖRÐUR 5:31 21:33
SIGLUFJÖRÐUR 5:13 21:17
DJÚPIVOGUR 5:04 20:50
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 5-10 og él í dag, en víða þurrt norðaustantil fram á kvöld. Vestlæg átt, yfirleitt
5-10 á morgun. Bjartviðri SA-til, annars skýjað með köflum, en dálítil él NA-lands, einkum
fyrripart dags. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn, en víða næturfrost.
Ég varð dálítið hissa
þegar ég stillti yfir á
Rás 1 á laugardaginn.
Þrjár konur voru að
tala saman um sjálfs-
fróun og tvær þeirra
aldraðar, af röddunum
að dæma, en spyrill ung
kona. Lýsti önnur eldri
konan því að lítið hefði
verið rætt um kynlíf
þegar hún var á táningsaldri að uppgötva kynhvöt-
ina og hvað þá sjálfsfróun. Það var alveg bannað að
tala um píkuna á sér eða spá í tittlinga. Konan lýsti
því meðal annars að ákveðinn fiðringur hefði farið
um hana þegar hún var sem táningur að klifra í
köðlum í leikfimitíma. Hún hefði bent vinkonum
sínum á þessa hliðarverkun klifursins og þær urðu
auðvitað að prófa líka.
Þetta var hispurslaus umræða, bráðskemmtileg
og forvitnileg. Við netleit kom í ljós að þarna var á
ferðinni annar þáttur af þremur í heimildarverkinu
„Er þetta dónalegt?“ þar sem kafað er ofan í ástir
og kynlíf elstu kynslóðar okkar samfélags, eins og
segir á vef RÚV. Stendur þar að verkið sé unnið út
frá rannsóknum á sjálfsfróun og kynhegðun
kvenna og að viðmælendur séu stórglæsilegar kon-
ur um áttrætt. Þetta eru áhugaverðir þættir og
gaman að heyra konurnar lýsa því hversu mikið
hefur breyst frá því þær voru ungar að uppgötva
kynhvötina. Fyrstu tvo þætti má finna á vef RÚV og
þriðji þátturinn verður á laugardaginn kl. 14.05.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Ástir og kynlíf elstu
kynslóðarinnar
Kynlegir Pörupiltar buðu
upp á kynfræðslu í Borg-
arleikhúsinu árið 2015.
Morgunblaðið/Eggert
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Dóri DNA fór á dögunum af stað
með þættina Skítamix þar sem
hann mætir heim til fólks og hjálp-
ar því að redda hlutum á heimilinu
með skítamixi. Þeir Logi Bergmann
og Siggi Gunnars heyrðu í Dóra í
Síðdegisþættinum og ræddu við
hann um þættina. Í fyrsta þætt-
inum fór Dóri heim til MC Gauta
þar sem þeir löguðu hitt og þetta í
íbúðinni hans. Dóri segist halda að
þeim hafi tekist að búa til eitthvað
nýtt í íslensku sjónvarpi og segir
að það séu allir einhvers konar
fúskarar á sínu eigin heimili. Þá
segist Dóri ekki vera hræddur við
að styggja iðnaðarmenn með
þættinum. Viðtalið við Dóra DNA
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Ekki hræddur við að
styggja iðnaðarmenn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 snjóél Lúxemborg 11 rigning Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 2 léttskýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Akureyri 7 skýjað Dublin 12 alskýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir 7 léttskýjað Glasgow 13 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 16 heiðskírt Róm 9 rigning
Nuuk 0 snjókoma París 16 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg -1 alskýjað
Ósló 16 heiðskírt Hamborg 15 léttskýjað Montreal 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 16 léttskýjað New York 17 heiðskírt
Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 9 skýjað Chicago 7 rigning
Helsinki 11 heiðskírt Moskva 9 heiðskírt Orlando 22 alskýjað
DYk
U