Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.04.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.04.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.4. 2021 Margt í örnefnaflóru landsins gæti bent til þess að geitfjárrækt hafi verið stunduð hér í allnokkrum mæli fyrr á öldum. Nafn í þeim anda er á svipsterku móbergsfjalli, norðarlega á Mýrdalsjökli, inn undir jökli. Fjallið, sem er tvískipt, er grösugt og fangar græni liturinn augað í þessu umhverfi, þar sem svartur, blár og hvítur eru annars áberandi Hvað heitir fjallið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fjallið? Svar:Hafursey ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.