Morgunblaðið - 31.05.2021, Side 27

Morgunblaðið - 31.05.2021, Side 27
Belgíu á lánssamningi. Hún verður lögleg með Blikum í byrjun júlí. _ Þórður Jökull Henrýsson úr Aftur- eldingu og Freyja Stígsdóttir úr Þórs- hamri vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einstaklingskeppni í kata en Íslands- mótið fór fram í íþróttahúsi Mennta- vísindasviðs HÍ. Átján keppendur frá sjö félögum tóku þátt, auk fimm liða. Breiðablik sigraði í liðakeppni karla og Þórshamar vann í kvennaflokki. Ka- ratefélag Reykjavíkur varð sigurvegari í stigakeppni félagsliða. _ Jón Guðni Fjóluson og félagar í Hammarby eru sænskir bikarmeist- arar í knattspyrnu eftir sigur í víta- keppni gegn Häcken í úrslitaleiknum. Jón Guðni var í byrjunarliðinu og spil- aði allar 120 mín- útur leiksins og mætti löndum sín- um. Oskar Tor Sverrisson var í byrjunarliði Häc- ken en tekinn af velli á 96. mínútu, inn á fyrir hann kom Valgeir Lund- dal Friðriksson. _ Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili komst ekki í gegnum niðurskurð keppenda eftir 36 holur á Opna ítalska mótinu í golfi um helgina. Slæmur fyrsti hringur setti Guðrúnu í erfiða stöðu en hún lék á 79 og 72 höggum og var þremur höggum frá því að komast áfram. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og er það fyrsta sem Guðrún tekur þátt í á mótaröð- inni í ár. _ Brentford mun leika í ensku úrvals- deildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð eftir 2:0-sigur á Swansea í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni á Wembley. Brentford mun leika í efstu deild í fyrsta sinn í 74 ár en auk þess var þetta fyrsti sigur félagsins í einhvers konar úrslitaleik. _ Landsliðsþjálfari kvenna í körfu- knattleik, Benedikt Guðmundsson, var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Benedikt gerir þriggja ára samning við UMFN og mun einnig koma að yngri flokka þjálfun. Bene- dikt tekur við af Einari Árna Jóhanns- syni sem á dög- unum réð sig til Hattar. Benedikt hefur áður þjálfað karlalið KR, Grindavíkur, Fjöln- is, Þórs Þorláks- höfn og Þórs á Ak- ureyri. Einnig kvennalið KR og Þórs á Akureyri. _ Kielce tryggði sér í gær pólska bik- armeistaratitilinn í handknattleik með 42:20-sigri á Tarnów í úrslitaleik. Sig- valdi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Kielce en Haukur Þrast- arson er frá vegna meiðsla. Kielce hefur tryggt sér sigur í pólsku úrvals- deildinni og er því tvöfaldur meistari. ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. MAÍ 2021 Morgunblaðið/Sigurður Unnar Skoraði Jón Arnar með boltann og Máni Austmann Hilmarsson til varnar. FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is HK vann sinn fyrsta leik í Pepsi- Max-deild karla í knattspyrnu í sumar þegar 7. umferð deildarinnar hófst í gærkvöldi með þremur leikj- um. HK vann Leikni úr Breiðholti 2:1 í Kórnum í Kópavogi en liðið hafði fram að þessu gert þrjú jafn- tefli en tapað þremur leikjum. HK er því með sex stig og er þremur stigum fyrir ofan neðstu lið- in Keflavík og Stjörnuna í 9. sæti. Leikurinn var sögulegur fyrir þær sakir að aldrei fyrr höfðu liðin mæst í efstu deild karla. Leiknir er með 8 stig eftir fína byrjun í mótinu og er með 50% árangur. „Óhætt er að segja að sigurinn hafi verið HK-ingum lífsnauðsyn- legur fyrir framhaldið í deildinni. Staða liðsins hefði ekki verið burðug ef það hefði farið án sigurs í gegn- um þessa sjö leikja hrinu í maí- mánuði. Það sást á leikmönnum liðs- ins þegar leið á leikinn, taugarnar voru þandar til hins ýtrasta, en sú reynsla sem þeir hafa áunnið sér í þessari deild á undanförnum tveim- ur árum var þeim dýrmæt á loka- kaflanum,“ skrifaði Víðir Sigurðs- son m.a. í umfjöllun um leikinn á mbl.is. - Stefan Ljubicic brenndi af víta- spyrnu fyrir HK á 41. mínútu og átti þá möguleika á að koma HK 3:0 yfir í leiknum. Guy Smit markvörð- ur Leiknis varði frá honum. Er þetta í annað sinn í upphafi Íslands- mótsins sem Stefani bregst boga- listin á vítapunktinum. Stjarnan enn án sigurs Garðbæingar bíða enn eftir sínum fyrsta sigri en Fylkir og Stjarnan gerðu 1:1 jafntefli í Árbænum. Stjarnan komst yfir í leiknum á 24. Ljósmynd/Kristinn Steinn Sáttur Kjartan Henry fagnar marki sínu gegn ÍA í gær. mínútu en staða þeirra versnaði mjög þegar Emil Atlason fékk rauða spjaldið á 36. mínútu. Á lokakaflanum áttu Árbæingar meiri orku og voru aðgangsharðir en tókst ekki að kreista fram sigur. Fylkir er með sjö stig og hefur gert fjögur jafntefli nú þegar. Stjarnan er með þrjú stig eins og fyrr segir. Ef mið er tekið af fyrsta þriðjungi mótsins er ekki útlit fyrir annað en að Stjarnan þurfi að berjast fyrir sæti sínu í deildinni þegar líður á sumarið. En þeir geta reyndar litið á það sem jákvætt atriði að hafa fengið stig á útivelli verandi einum færri í klukkutíma. - Helgi Valur Daníelsson, elsti leikmaðurinn í úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili, náði í stórum áfanga og lék sinn 400. deildaleik á ferlinum. Er hann 29. Íslendingurinn frá upphafi sem nær þeim leikjafjölda í deildakeppni meistaraflokks. Kjartan kominn á blað KR er með 11 stig en gengi liðs- ins hefur verið sveiflukennt í upp- hafi tímabilsins. KR vann ÍA 3:1 í Vesturbænum og KR-ingar geta fagnað langþráðum sigri á heima- velli. Hvort sem um er að ræða knattspyrnulið karla eða körfu- knattleikslið karla þá virðist KR- ingum ganga mun betur á útivelli en heimavelli um þessar mundir. Nú kann það ef til vill að breytast en KR komst snemma í 2:0 í gær og vann sannfærandi sigur. KR-ingar gleðjast eflaust einnig yfir því að Kjartan Henry Finnbogason skor- aði sitt fyrsta mark eftir að hann sneri heim á dögunum. - Leikjahæsti leikmaður í efstu deild karla frá upphafi, Óskar Örn Hauksson, skoraði tvívegis í gær og hefur þá skorað þrjú mörk í upphafi Íslandsmótsins. Mörkin eru þá orð- in 83 hjá honum í efstu deild. Fyrsti sigurinn hjá HK - KR vann langþráðan sigur á heimavelli - Emil fékk rautt í fyrri hálfleik KR – ÍA 3:1 1:0 Óskar Örn Hauksson 7. 2:0 Kjartan Henry Finnbogason 13. 2:1 Ísak Snær Þorvaldsson 46. 3:1 Óskar Örn Hauksson 76. MM Óskar Örn Hauksson (KR) M Kennie Chopart (KR) Ægir Jarl Jónasson (KR) Kjartan Henry Finnbogason (KR) Kristinn Jónsson (KR) Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA) Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Viktor Jónsson (ÍA) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 7. Áhorfendur: 448. HK – LEIKNIR R. 2:1 1:0 Jón Arnar Barðdal 32. 2:0 Birnir Snær Ingason 38. 2:1 Sævar Atli Magnússon 69. M Arnar Freyr Ólafsson (HK) Martin Rauschenberg (HK) Guðmundur Þór Júlíusson (HK) Arnþór Ari Atlason (HK) Jón Arnar Barðdal (HK) Birnir Snær Ingason (HK) Bjarki Aðalsteinsson (Leikni) Máni Austmann (Leikni) Emil Berger (Leikni) Daníel Finns Matthíasson (Leikni) Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 6. Áhorfendur: Um 600. FYLKIR – STJARNAN 1:1 0:1 Magnus Anbo 24. M Orri Sveinn Stefánsson (Fylki) Arnór Gauti Jónsson (Fylki) Orri Hrafn Kjartansson (Fylki) Djair Parfitt-Williams (Fylki) Björn Berg Bryde (Stjörnunni) Brynjar Gauti Guðjónsson (Stjörnunni) Heiðar Ægisson (Stjörnunni) Eyjólfur Héðinsson (Stjörnunni) Rautt spjald: Emil Atlason 36. (Stjörn- unni). Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 7. Áhorfendur: 637. HANDKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, fyrri leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH..................... 18 Varmá: Afturelding – Haukar............. 19.40 KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 16-liða úrslit: Samsung-völlur: Stjarnan – ÍBV ............. 18 Würth-völlur: Fylkir – Keflavík.......... 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Tindastóll... 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: IG-höllin: Þór Þ. – Stjarnan................. 19.15 Umspil kvenna, fyrsti úrslitaleikur: Njarðtaksgr.: Njarðvík – Grindavík... 19.15 Í KVÖLD! Úrslitakeppni NBA 1. umferð: Boston – Brooklyn ................... 125:119 (1:2) Dallas – LA Clippers ............... 118:108 (2:1) Miami – Milwaukee.................. 103:120 (0:4) Portland – Denver ..................... 115:95 (2:2) Washington – Philadelphia ..... 103:132 (0:3) Memphis – Utah....................... 111:121 (1:2) Atlanta – New York................... 113:96 (3:1) LA Lakers – Phoenix ................ 92:100 (2:2) >73G,&:=/D að spila vel og skoraði hún fjögur mörk í hálfleiknum og stal tveimur boltum. Heimakonur sóttu mikið út í hornin þar sem þeirra konur voru oft með gott pláss,“ skrifaði Einar Sigtryggsson meðal annars í um- fjöllun sinni um leikinn á mbl.is. Úrslitarimma KA/Þórs og Vals hefst á miðvikudaginn og verður fyrsti leikurinn á Akureyri. KA/Þór mætir Val í úrslitum Ís- landsmóts kvenna í handknattleik. KA/Þór hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum en liðin mættust í oddaleik á laugardaginn, sem var hádramatískur. KA/Þór hafði bet- ur 28:27 en framlengja þurfti odda- leikinn til að knýja fram úrslit. Mikið gekk á undir lok venjulegs leiktíma. Á lokamínútunni, í stöð- unni 25:25, brenndi Ásdís Guð- mundsdóttir af vítakasti fyrir KA/ Þór og ÍBV fékk fjörutíu sekúndur í lokasóknina. Hún nýttist ekki en ÍBV fékk aukakast þegar leiktím- inn var liðinn. Ásta Björt Júlíus- dóttir skaut frábæru skoti í slá og niður úr aukastinu. „Besti leikmaður úrslitaleikj- anna, Rakel Sara Elvarsdóttir, var Framlengja þurfti oddaleikinn Ljósmynd/Þórir Tryggvason Akureyri Sólveig Lára Kristjáns- dóttir fagnar einu marka sinna. 2. deild karla Leiknir F. – Reynir S............................... 4:2 KV – Fjarðabyggð.................................... 2:0 Þróttur V. – Haukar................................. 4:1 Magni – ÍR.................................................1:5 Staða efstu liða: ÍR 4 3 0 1 10:7 9 KF 4 3 0 1 7:4 9 Þróttur V. 4 2 2 0 13:6 8 KV 4 2 2 0 10:7 8 Völsungur 4 2 1 1 9:6 7 Njarðvík 4 1 3 0 8:6 6 Reynir S. 4 2 0 2 6:7 6 3. deild karla KFS – Höttur/Huginn ............................. 1:2 Sindri – Dalvík/Reynir............................. 2:1 Einherji – Elliði ........................................ 5:2 Tindastóll – Augnablik............................. 1:1 Staða efstu liða: Höttur/Huginn 4 4 0 0 8:4 12 Augnablik 4 2 2 0 9:3 8 Ægir 4 2 2 0 5:3 8 Víðir 4 2 1 1 6:5 7 KNATTSPYRNA Þýskaland Minden – Magdeburg.......................... 25:35 - Ómar Ingi Magnússon skoraði 9 mörk fyrir Magdeburg. Göppingen – Leipzig........................... 30:33 - Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki fyr- ir Göppingen. Lemgo – Flensburg ............................. 22:33 - Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Flensburg. Coburg – Melsungen ........................... 25:30 - Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki fyr- ir Melsungen. Guðmundur Þ. Guðmunds- son er þjálfari liðsins. Wetzlar – Bergischer.......................... 30:22 - Arnór Þór Gunnarsson skoraði 6 mörk fyrir Bergischer. Ludwigshafen – Balingen .................. 27:22 - Oddur Gretarsson skoraði 4 mörk fyrir Balingen. Hannover-Burgdorf – Stuttgart ....... 23:23 - Viggó Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir Stuttgart. B-deild: Bietigheim – Dessauer ....................... 30:26 - Aron Rafn Eðvarðsson varði 8 skot í marki Bietigheim. Aue – Emsdetten ................................. 31:30 - Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 6 mörk fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson varði 7 skot í marki liðsins. Rúnar Sig- tryggsson þjálfar Aue. Frakkland Montpellier – Aix................................. 28:27 - Kristján Örn Kristjánsson skoraði 1 mark fyrir Aix. Spánn Barcelona – Morrazo Cangas ............ 35:23 - Aron Pálmarsson lék ekki með Barce- lona. Pólland Bikarúrslitaleikurinn: Tarnów – Kielce .................................. 20:42 - Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 1 mark fyrir Kielce. Sviss Undanúrslit, annar leikur: Kriens – Kadetten ............................... 22:29 - Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten sem er 2:0 yfir. Umspil karla Fyrsti úrslitaleikur: Víkingur – Kría..................................... 25:32 E(;R&:=/D

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.