Morgunblaðið - 15.06.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.06.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2021 Unnur Eggertsdóttir hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2014. Hún fór í leiklistarnám í New York-borg, fluttist til Los Angeles og fór með hlutverk í stórum söngleik í Las Vegas. Segja má að hún hafi þurft að kýla á tækifærin og vera óhrædd við að taka sénsinn á sjálfri sér og draumum sínum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Eltir draumana óhrædd Á miðvikudag: Norðaustan 5-13 m/s, hvassast með austurströnd- inni. Rigning suðaustan- og aust- anlands, úrkomulítið um landið norðanvert en þurrt suðvestan til. Hiti frá 1 stigi í innsveitum fyrir norðan, upp í 11 stig syðst. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað að mestu á landinu og skúrir á víð og dreif. Hiti 3 til 10 stig. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Sumarlandinn 2020 12.10 Gönguleiðir 12.30 Hraðfréttir 12.40 Sinfó í Japan 13.20 Ómar Ragnarsson – Við eigum land 14.25 Karlakórinn Hekla 15.55 Við getum þetta ekki 16.25 Gleðin í garðinum 16.55 Klofningur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin III 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Martin Clunes: Eyjar Ameríku 20.50 Græni slátrarinn 21.25 Dagbók smákrimma 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gátan ráðin í San Francisco 23.05 Þýskaland ’86 Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.25 The Late Late Show with James Corden 14.05 The Block 14.52 Life Unexpected 15.33 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Líf kviknar 20.45 Younger 21.15 Bull 22.05 Hightown 23.00 Pose 24.00 The Late Late Show with James Corden 00.45 Love Island 01.40 Ray Donovan Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.55 Logi í beinni 10.50 Your Home Made Per- fect 11.50 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 Grey’s Anatomy 13.45 Ísskápastríð 14.10 Lýðveldið 14.30 City Life to Country Life 15.20 Feðgar á ferð 15.40 Who Wants to Be a Millionaire 16.20 BBQ kóngurinn 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Einkalífið 19.40 Last Man Standing 20.05 Shrill 20.30 The Girlfriend Experi- ence 21.05 S.W.A.T. 21.50 Last Week Tonight with John Oliver 22.20 The Wire 23.20 The Gloaming 00.15 Coroner 01.00 LA’s Finest 01.45 The Mentalist 02.25 Divorce 02.55 NCIS 03.35 Your Home Made Per- fect 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Eldhugar (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan – 8/6/ 2021 20.30 Ljóðamála á almanna- færi – Þ.1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Gáfnaljósið. 14.30 Gáfnaljósið. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna? 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:57 24:01 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:12 23:45 Veðrið kl. 12 í dag Austan og norðaustan 5-13 en 13-18 með suðausturströndinni síðdegis. Skýjað með köfl- um og yfirleitt þurrt en rigning af og til um landið suðaustanvert og stöku skúr eða él norðaustan til. Hiti frá 3 stigum í innsveitum norðaustanlands, upp í 11 stig suðvestan til. Nú þegar mesti vindurinn er úr pestinni og eldgos- inu getur þessi þjóð farið að snúa sér aftur heil og óskipt að uppáhalds- umræðuefni sínu, veðr- inu. Sjónvarpsveður- fræðingarnir okkar hafa verið stikkfrí svo mánuðum skiptir en eftir sólarleysi og af- leita vætutíð það sem af er júní þurfa þeir að fara að standa fyrir máli sínu. Hvað á það eiginlega að þýða að sulla yfir okkur hverri lægðinni á fætur ann- arri? Maður kennir í brjósti um aumingja fólkið. Vaktaálag hefur verið á Hrafni Guðmundssyni, hinum íslenska Kenny Rogers, að undanförnu. Hrafn er óðum að verða einn af mínum uppáhalds- mönnum í sjónvarpi, ofboðslega viðkunnanlegur maður sem hefur bersýnilega ekkert yndi af því að flytja okkur alltaf vondar fréttir. Hálfbiðst afsök- unar á veðrinu fyrir hönd guðanna. Hvað er svo sem annað hægt? Ef það er ekki lægð þá er það þaulsætið lægðadrag, sem alltaf gerir einhvern óskunda. Um daginn gerði heitt loft heiðarlega tilraun til að komast upp að landinu en varð ekki kápan úr því klæðinu. Því miður. Og það eru ekki bara lægðirnar, heldur tók tæknin upp á því að stríða Hrafni um daginn með þeim afleiðingum að hann hoppaði yfir heilan dag á kortinu. „Úps,“ varð honum þá að orði. Ekki virtist vera bakktakki á fjarstýringunni hans. Skiptir svo sem engu máli; það hefur án efa átt að vera rigning þann dag líka. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Kenny brjósti um Regnhlíf Staðalbúnaður á suðvesturhorninu í júní. Morgunblaðið/Eggert 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Ég hef nefnilega verið þar að ég forðaðist meira að segja að fara út úr húsi ómáluð og setja á mig filter líka á Instagram. Þetta er eitthvað svona sem ég er að kynnast og leyfa sjálfri mér að fara út í núna,“ sagði Camilla Rut í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar þeg- ar umræðan snerist um það að konur ættu að geta verið með eng- an farða og að líða vel í eigin skinni. Þá ræddi Camilla það líka að hún hefði upplifað það að konur væru hræddar við það að ræða fatastærðir en hún segir stærð ekki segja neitt um virði fólks. Við- talið við Camillu má nálgast í heild sinni á K100.is. Stærð segir ekki til um virði fólks Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 rigning Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 7 skýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 32 léttskýjað Akureyri 4 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 30 heiðskírt Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 13 alskýjað Mallorca 29 heiðskírt Keflavíkurflugv. 9 léttskýjað London 26 skýjað Róm 27 heiðskírt Nuuk 6 skýjað París 30 heiðskírt Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Amsterdam 23 heiðskírt Winnipeg 23 heiðskírt Ósló 17 skýjað Hamborg 26 heiðskírt Montreal 19 alskýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Berlín 26 heiðskírt New York 19 alskýjað Stokkhólmur 19 rigning Vín 22 heiðskírt Chicago 24 léttskýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 24 skýjað Orlando 30 skýjað DYkŠ…U L auga rna r í Rey k javí k Fyrir líkama og sál w w w. i t r. i s S ý num hve r t öð ru t illit s s e mi og virðum 2 m e t ra f ja rlægða rmörk in

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.